Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. janúar 2010 kl. 17:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson formaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Snorri Hreggviðsson aðalmaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir stjórnsýslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar200903248

    %0D%0D%0D%0DFar­ið yfir und­ir­bún­ing að stofn­un Heilsu­fé­lags Mos­fells­bæj­ar og sagt frá því að fyr­ir­hug­að væri að halda kynn­ing­ar­f­und í fe­brú­ar.

    • 2. Stefnu­mót­un í þró­un­ar- og ferða­mál­um200905226

      %0D%0D%0D%0DStefna Mos­fells­bæj­ar í þró­un­ar- og ferða­mál­um og fram­kvæmda­áætlun stefn­unn­ar rædd. Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja Stefnu og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í þró­un­ar- og ferða­mál­um.

      • 3. Tjald­stæði í Æv­in­týragarði200905229

        Sagt frá því að Mos­fells­bær hefði sótt um styrk til Ferða­mála­ráðs til skipu­lags- og hönn­un­ar­vinnu vegna fyr­ir­hug­aðr­ar upp­bygg­ing­ar tjald­stæð­is í Æv­in­týragarði þeg­ar ráð­ið aug­lýsti eft­ir styrk­umsókn­um vegna upp­bygg­ing­ar á um­hverf­i­s­vænni ferða­mennsku.

        • 4. Er­indi vegna tjald­svæð­is - að­stöðu fyr­ir hús­bíla201001421

          %0D%0DEr­indi frá Fé­lagi hús­bíla­eig­enda rætt. Nefnd­in þekk­ist boð fé­lags­ins um að senda full­trúa á fund þess 10. mars.

          • 5. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ201001422

            %0D%0DRætt um hug­mynd­ir um fyr­ir­komulag á upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ.

            • 6. Ferða­þjón­usta að sumri - al­menn­ingsakst­ur201001436

              %0D%0DRætt um hug­mynd­ir um breytt fyr­ir­komulag á al­menn­ingsakstri í Mos­fells­bæ í tengsl­um við ferða­þjón­ustu að sumri.

              • 7. Er­indi Stökk­bretti ehf. varð­andi mál­efni V6 Sprota­hús.201001267

                Vísað frá bæjarráði til Þróunar- og ferðamálanefndar.

                %0DEr­ind­ið rætt og nefnd­in lýs­ir yfir stuðn­ingi við emb­ætt­is­menn vegna af­greiðslu máls­ins.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20