23. mars 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjavegur, tillaga um nýtt nafn: Kóngsvegur201002133
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði þann 16. mars 2010 til umsagnar þróunar- og ferðamálanefndar tillögu um að Reykjavegur frá Vesturlandsvegi að Teigi fái heitið Kóngsvegur.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Umsögn samþykkt og send Skipulags- og byggingarnefnd.</DIV></DIV></DIV>
2. Bæklingur fyrir ferðamenn201003315
<DIV>%0D<DIV>Kynnt vinna við gerð bæklings fyrir ferðamenn.</DIV></DIV>
3. Heilsufélag Mosfellsbæjar200903248
<DIV>Farið var yfir stöðu í verkefni um Heilsuklasa í Mosfellsbæ og næstu skref rædd, m.a. þörf á því að gera viðskiptaáætlun. Þróunar- og ferðamálanefnd felur embættismönnum að kanna möguleika og kostnað við slíkt.</DIV>
4. Ferðaþjónusta að sumri - almenningsakstur201001436
<DIV>%0D<DIV>Kynntar hugmyndir um hugsanlegan sumarstrætó í Mosfellsbæ.</DIV></DIV>