Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. október 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Heilsu­bær­inn Mos­fells­bær200909563

      %0D%0D%0D%0DHar­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri skýrði frá vilja­yf­ir­lýs­ingu milli PrimaCare ehf, Ístaks hf og Mos­fells­bæj­ar um bygg­ingu einka­sjúkra­húss og hót­els í Mos­fells­bæ sem sér­hæf­ir sig í lið­skipta­að­gerð­um, og áform­um PrimaCare varð­andi starf­sem­ina.%0D %0DÞró­un­ar- og ferða­mála­nefnd lýs­ir yfir ánægju með að PrimaCare hafi val­ið stofn­un­inni stað í Mos­fells­bæ og und­ir­strik­ar það sér­stöðu Mos­fells­bæj­ar sem heilsu­bæj­ar og ít­rek­ar upp­bygg­ing­ar­mögu­leika sveit­ar­fé­lags­ins á þessu sviði til fram­tíð­ar.

      • 2. Stefnu­mót­un í þró­un­ar- og ferða­mál­um200905226

        %0D%0D%0D Lögð fram ný drög að stefnu í þró­un­ar- og ferða­mál­um.

        • 3. Mos­fells­bær sem mið­stöð heilsu­efl­ing­ar og end­ur­hæf­ing­ar200903248

          %0D%0D%0DHar­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri skýrði frá hug­mynd­um að stofn­un Heilsu­fé­lags Mos­fells­bæj­ar og kynnti drög að sam­þykk­um þess, hlut­verk og markmið í tengsl­um við hug­mynd­ir Jóns Páls­son­ar og Sæv­ars Krist­ins­son­ar um Mos­fells­bæ sem mið­stöð heilsu­efl­ing­ar og end­ur­hæf­ing­ar.%0D %0DÞró­un­ar- og ferða­mála­nefnd styð­ur hug­mynd­ir um stofn­un heilsu­fé­lags og fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að vinna áfram að mál­inu.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15