Mál númer 202110004
- 13. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #791
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi stuðning við innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, dags. 17.09.2021.
Afgreiðsla 1506. fundar bæjarráðs samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
- 7. október 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1506
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi stuðning við innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, dags. 17.09.2021.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að Mosfellsbær sæki um þátttöku í verkefninu og tilnefnir Bjarka Bjarnason, forseta bæjarstjórnar og Tómas G. Gíslason, umhverfisstjóra, til að taka ábyrgð á innleiðingu verkefnisins hjá Mosfellsbæ.