Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. apríl 2021 kl. 16:33,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2020202103483

    Önnur umræða um ársreikning Mosfellsbæjar 2020.

    For­seti bar upp árs­reikn­ing bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur árs­ins 2020 ásamt ábyrgða- og skuld­bind­inga­yf­ir­liti stað­fest­ur með átta at­kvæð­um, full­trúi M-lista sat hjá. Helstu nið­ur­stöðu­töl­ur eru þess­ar: Rekstr­ar­reikn­ing­ur A og B hluta: Rekstr­ar­tekj­ur: 13.007 mkr. Laun og launa­tengd gjöld 6.402 mkr. Hækk­un líf­eyr­is­skuld­bind­ing­ar 263 mkr. Ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur 5.704 mkr. Af­skrift­ir 475 mkr. Fjár­magns­gjöld 687 mkr. Tekju­skatt­ur 17 mkr. Rekstr­arnið­ur­staða nei­kvæð um 541 mkr. Efna­hags­reikn­ing­ur A og B hluta: Eign­ir alls: 23.709 mkr. Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 16.827 mkr. Eig­ið fé: 6.882 mkr.

    ****

    Bók­un V- og D-lista
    Árs­reikn­ing­ur fyr­ir árið 2020 end­ur­spegl­ar þann skugga sem heims­far­ald­ur­inn varp­ar á starf­semi sveit­ar­fé­laga en einn­ig sterka stöðu Mos­fells­bæj­ar til að mæta tíma­bund­inni fjár­hags­legri ágjöf. Minnk­andi skatt­tekj­ur vegna áhrifa kór­óna­veirunn­ar á efna­hag sveit­ar­fé­laga hef­ur nei­kvæð áhrif á af­komu sveit­ar­fé­lags­ins. Sveit­ar­fé­lag­ið er rek­ið af ábyrgð með áherslu á kom­andi kyn­slóð­ir og árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2020 sýn­ir að við höf­um haf­ið okk­ar við­spyrnu um leið og við verj­um þjón­ustu við íbúa af fullu afli. Efna­hags­leg áhrif far­ald­urs­ins eru það mik­il á rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins að óhjá­kvæmi­legt er ann­að en að bæj­ar­sjóð­ur verði rek­inn með halla um sinn. Hinn mögu­leik­inn hefði ver­ið að skera veru­lega nið­ur í rekstri og þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins en það er ekki skyn­sam­leg stefna við ríkj­andi að­stæð­ur. Skil­virk­ur rekst­ur og sterk fjár­hags­staða auð­veld­ar okk­ur að taka vel á móti nýj­um íbú­um og þjón­ust­an er vel met­in af íbú­um sam­kvæmt nið­ur­stöð­um þjón­ustu­könn­un­ar Gallup. Sem fyrr vilj­um við nota þetta til­efni til að þakka starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar, kjörn­um full­trú­um og nefnd­ar­fólki fyr­ir þeirra þátt í þeim ár­angri sem við höf­um náð.

    ***

    Bók­un C-lista
    Við­reisn í Mos­fells­bæ þakk­ar starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir vel unn­in störf á ár­inu 2020 við krefj­andi að­stæð­ur í miðj­um heims­far­aldri. Þessi árs­reikn­ing­ur end­ur­spegl­ar þann veru­leika, skuld­ir aukast og tekj­ur drag­ast sam­an. Framund­an er tími þar sem reyn­ir áfram á starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar, kjörna full­trúa og nefnd­ar­fólk að reisa við fjár­hag Mos­fells­bæj­ar.

    Gestir
    • Jóhanna B Hansen
    • Linda Udengard
    • Anna María Axelsdóttir
    • Sigurbjörg Fjölnisdóttir

    Fundargerð

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1484202103044F

      Fund­ar­gerð 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      Full­trúi C lista í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar legg­ur áherslu á að jafn­ræð­is sé gætt í í umb­un­um fyr­ir nefnd­ar­störf á veg­um Mos­fells­bæj­ar og til þeir sem sitja í nefnd­um fyr­ir hönd sveit­ar­fé­lags­ins.

      • 2.1. Skar­hóla­braut 3 - út­hlut­un lóð­ar 202103036

        Til­laga um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Skar­hóla­braut 3 ásamt sam­þykkt út­hlut­un­ar­skil­mála.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Íþrótta­hús við Helga­fells­skóla 202103584

        Er­indi frá for­eldra­fé­lagi Helga­fells­skóla dags. 18. mars 2021, varð­andi íþrótta­hús við Helga­fells­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Þókn­an­ir not­enda­ráðs um mál­efni fatl­aðs fólks, öld­unga­ráðs og ung­menna­ráðs 202103627

        Á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt til­laga um að fela bæj­ar­ráði að taka til skoð­un­ar þókn­un not­enda­ráðs um mál­efni fatl­aðs fólks, öld­unga­ráðs og ung­menna­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un C-lista
        Full­trúi C lista í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar legg­ur áherslu á að jafn­ræð­is sé gætt í í umb­un­um fyr­ir nefnd­ar­störf á veg­um Mos­fells­bæj­ar og til þeir sem sitja í nefnd­um fyr­ir hönd sveit­ar­fé­lags­ins.

        Af­greiðsla 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Frum­varp til laga um al­manna­varn­ir - beiðni um um­sögn 202103658

        Frum­varp til laga um al­manna­varn­ir - beiðni um um­sögn fyr­ir 9. apríl

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Frum­varp til laga um loft­ferð­ir - beiðni um um­sögn 202103654

        Frum­varp til laga um loft­ferð­ir - beiðni um um­sögn fyr­ir 15. apríl nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Mat á þörf fyr­ir ör­yggis­íbúð­ir 202103126

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um mat á þörf fyr­ir ör­yggis­íbúð­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista.
        Upp­bygg­ing þjón­ustu við eldri borg­ar­ar er mjög mik­il­væg. Sú þjón­usta þarf að taka mið af þörf­um þess fjöl­breytta hóps sem fell­ur und­ir hóp eldri borg­ara. Ör­yggis­íbúð­ir eins og Eir áform­ar að reisa eru góð­ur kost­ur fyr­ir þau sem þær velja og hafa ráð á að leigja þær.
        Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vill árétta að í tengsl­um við áform um stór­auk­inn fjölda ör­yggis­íbúða í bæn­um þurfi sam­tím­is að efla bæði að­stöðu fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara sem og stuðn­ings­þjón­ustu/heima­þjón­ustu sem veitt er og sam­þætt­ingu henn­ar við heima­hjúkr­un.

        ***

        Af­greiðsla 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Skóla­akst­ur út­boð 2021 202103630

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að hefja út­boðs­ferli á skóla­akstri fyr­ir Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1484. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1485202104005F

        Fund­ar­gerð 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

          Bæj­ar­ráð vís­aði á 1477. fundi sín­um þann 18.02.2021 er­indi Kol­við­ar um skógrækt á Mos­fells­heiði til um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs. Lögð er fram um­sögn um­hverf­is­sviðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Að­gerðaráætlun sveit­ar­fé­laga til við­spyrnu fyr­ir ís­lenskt at­vinnu­líf og heim­ili 202104018

          Minn­is­blað Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, dags. 24. mars 2021, með mati á stöðu verk­efna í við­spyrnu­áætlun Sam­an­ds­ins frá mars 2020 lagt fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Merkja­teig­ur 4 - ósk um stækk­un lóð­ar 202104019

          Er­indi frá íbú­um að Merkja­teig 4, dags. 6. apríl 2021, með ósk um stækk­un lóð­ar íbúð­ar­húss að Merkja­teig 4 svo lóð­in taki yfir nú­ver­andi leik­völl á svæð­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Þings­álykt­un­ar­til­laga um lýð­heilsu­stefnu til árs­ins 2030 - beiðni um um­sögn 202104108

          Til­laga til þings­álykt­un­ar um lýð­heilsu­stefnu til árs­ins 2030 - beiðni um um­sögn fyr­ir 21. apríl nk.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Há­holt 14 - ósk um stækk­un lóð­ar 202104011

          Er­indi frá hús­fé­lag­inu Há­holti 14, dags. 31. mars 2021, með ósk um stækk­un lóð­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Um­sókn Skála­túns um stofn­fram­lag 202103240

          Til­laga um veit­ingu stofn­fram­lags til Skála­túns lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Þátttaka Mos­fells­bæj­ar í at­vinnu­átak­inu Hefj­um störf 202103392

          Ósk Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­full­trúa L-lista, um al­menna um­ræðu um stöðu verk­efn­is­ins og mögu­leika bæj­ar­ins að nýta sér átak­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1485. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 245202104001F

          Fund­ar­gerð 245. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heilsu­efl­ing eldri borg­ara 202010258

            Á fund nefnd­ar­inn­ar mæt­ir Valdi­mar Gunn­ars­son fram­kvæmd­ar­stjóri UMSK og Eva Kat­rin verk­efna­stjóri verk­efn­is­ins Virkni og vellíð­an sem er sam­starfs­verk­efni íþrótta­fé­lag­anna þriggja í Kópa­vogi Gerplu, HK og Breiða­bliks og Kópa­vogs­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til­laga V- og D-lista
            Bæj­ar­stjórn fel­ur fram­kvæmda­stjór­um fræðslu- og frí­stunda­sviðs og fjöl­skyldu­sviðs að kanna mögu­leika á frek­ari heilsu­efl­ingu fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. Þar verði sér­stak­lega skoð­að hvort bjóða skuli upp á heilsu­efl­ing­ar­nám­skeið fyr­ir eldri borg­ara. Þar verði m.a. horft til þess að nýta þá að­stöðu sem til stað­ar er í íþróttamið­stöð­inni að Varmá og þá fjöl­breyttu að­stöðu sem þar er í boði. Skoð­að verði hvort slík við­bót við það góða starf sem unn­ið er í þágu eldri íbúa bæj­ar­ins verði best gerð í sam­starfi við Íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins, einkað­ila eða af bæn­um sjálf­um. Nið­ur­staða þess­ar­ar skoð­un­ar verði send bæj­ar­ráði til um­fjöll­un­ar.

            ***

            Af­greiðsla 245. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 28202103042F

            Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir vék af fundi und­ir þess­um lið vegna van­hæf­is.

            Alls fengu 16 um­sækj­end­ur út­hlut­un úr lista- og menn­in­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar að þessu sinni. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju, starf þeirra og list mun efla menn­ing­ar­líf í bæj­ar­fé­lag­inu með fjöl­breytt­um hætti.

            ***

            Fund­ar­gerð 28. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér. Sam­þykkt með 8 at­kvæð­um.

            • 5.1. Fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2021 202103617

              Um­sókn­ir um styrki til úr lista- og mennn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 28. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

            • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 539202104006F

              Fund­ar­gerð 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Heytjarn­ar­heiði L252202, L125204 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202010045

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 530. fundi sín­um að aug­lýsa nýtt deili­skipu­lag fyr­ir frí­stunda­hús við Heytjarn­ar­heiði L252202 og L125204. Skipu­lag­ið var aug­lýst í Mos­fell­ingi, Lög­birt­ing­ar­blað­inu, á vef Mos­fells­bæj­ar og með dreifi­bréfi til hags­muna­að­ila og stofn­anna. At­huga­semda­frest­ur var frá 11.02.2021 til og með 28.03.2021. Um­sagn­ir bár­ust frá Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 04.03.2021 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 12.02.2021, að­r­ir skil­uðu ekki.
                At­huga­semd­ir bár­ust frá Hjör­leifi B. Kvar­an, f.h. Gunn­ars B. Dung­al, dags. 10.03.2021 og heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is, dags. 04.03.2021. Brugð­ist hef­ur ver­ið við at­huga­semd­um heil­brigðis­eft­ir­lits­ins og upp­drætt­ir upp­færð­ir. Með­fylgj­andi eru drög að svör­um við at­huga­semd­um.
                Skipu­lagstil­lag­an er lögð fram til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.2. Fund­ar­rit­ari skipu­lags­nefnd­ar 202104070

                Lögð er fram til­laga að nýj­um fund­ar­rit­ara skipu­lags­nefnd­ar í sam­ræmi við minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.3. Leiru­tangi 10 - höfn­un á stækk­un húss kærð til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála 202011349

                Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í máli 124/2020 vegna kæru á synj­un bygg­ing­ar­leyf­is fyr­ir Leiru­tanga 10. Nefnd­in fell­ir úr gildi ákvörð­un og af­greiðslu bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar frá 23.10.2020.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.4. Leiru­tangi 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009193

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Ás­grími Hauk Helga­syni, fyr­ir stækk­un á húsi við Leiru­tanga 10. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 413. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir hverf­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Tveir sitja hjá.

              • 7.5. Arn­ar­tangi 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011385

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Arn­ari Þór Björg­vins­syni, fyr­ir stækk­un á húsi við Arn­ar­tanga 18. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 432. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir hverf­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.6. Helga­fells­land 1 L199954 - ósk um upp­skipt­ingu lands 202103629

                Borist hef­ur er­indi frá Krisjáni Þór Valdi­mars­syni, dags. 07.04.2021, með ósk um upp­skipt­ingu lands í Helga­felli L199954.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.7. Sil­unga­tjörn L125175 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201811056

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir frí­stunda­hús við Sil­unga­tjörn L125175 í sam­ræmi við af­greiðslu 471. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 8 at­kvæð­um. Full­trúi L-lista vék af fundi und­ir þess­um lið vegna van­hæf­is.

              • 7.8. Brú­arfljót 5-8 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202104131

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing á at­hafna­svæði Tungu­bakka vegna sam­ein­ing­ar lóða Brú­arfljóts 5-7 og 6-8, í sam­ræmi við sam­þykkt­ir á 533. og 537. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista greiddi at­kvæði gegn af­greiðsl­unni.

              • 7.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 432 202103043F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 52 202104009F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 539. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 538202103029F

                Fund­ar­gerð 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                  Á fund­in­um verð­ur fjallað um stofn­an­ir, frí­stunda­svæði og reið­leið­ir á opn­um og óbyggð­um svæð­um. Einn­ig verð­ur far­ið yfir nokk­ur þeirra fjöl­mörgu er­indi sem vísað hef­ur ver­ið í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags og til­heyra þess­um mála­flokk­um. Ráð­gjaf­ar að­al­skipu­lags­ins Björn Guð­brands­son og Edda Kristín Ein­ars­dótt­ir hjá Arkís og kynna er­indi um­rædd­ara mála­flokka.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.2. Sel­holt - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201905216

                  Óskað eft­ir að breyta nýt­ingu lands L-123760 og L-123761 úr land­bún­ar­svæði í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.3. L222515 við Hafra­vatn - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202005057

                  Óskað er eft­ir að fá að breyta lóð L-222515 við Hafra­vatn úr óbyggðu svæði í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.4. Helga­dal­ur - ósk um breyt­ingu á land­notk­un 201812171

                  Óskað er eft­ir að breyta land­notk­un á jörð­inni L-123636 í ann­ars veg­ar bland­aða land­bún­að­ar- og íbúð­ar­byggð og hins veg­ar í frí­stunda­byggð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.5. Lyng­hóll í landi Mið­dals - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202006488

                  Óskað er eft­ir að fá að breyta nýt­ingu lands L-199733 úr óbyggðu svæði í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.6. Mið­dals­land landnr. 199733 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201901309

                  Óskað er eft­ir að óbyggðu svæði í landi Mið­dals verði breytt í frí­stunda­byggð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.7. Hamra­brekk­ur 5 - breyt­ing að­al­skipu­lags 201809340

                  Óskað er eft­ir breyt­ingu á að­skipu­lagi á landi L-124652 þann­ig að hægt sé að heim­ila þar rekst­urs gisti­heim­il­is.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.8. Heytjarn­ar­heiði - ósk um breyt­ingu á land­notk­un­ar­flokk­um 201903466

                  Óskað er eft­ir að breyta L-224008, L-226500, L-226499 og L-226627 úr óbyggð­um svæð­um í frí­stunda­byggð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.9. Frí­stunda­land við Hafra­vatn L125485 - ósk um bygg­ingu sum­ar­húsa 202007345

                  Óskað er eft­ir upp­bygg­ing­ar­heim­ild á landi L-125485 við norð­an­vert Hafra­vatn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.10. Ell­iða­kots­land L123632 - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202103679

                  Óskað er eft­ir að fá að breyta lóð L-123632 við Ell­iða­kot úr óbyggðu svæði í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.11. End­ur­skoð­un að­al­skipu­lags - end­ur­skoð­un reið­leiða 201903149

                  Óskað eft­ir að reið­leið­ir verði end­ur­skoð­að­ar í nýju að­al­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.12. Til­færsla á reiðstíg - Ístaks­hring­ur 202008817

                  Óskað er eft­ir að hluti reið­leið­ar Ístaks­hrings verði færð­ur til.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.13. Reiðstíg­ur í Húsa­dal L219227 og L219228 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202008002

                  Óskað er eft­ir að reiðstíg­ur í gild­andi að­al­skipu­lagi verði fjar­lægð­ur úr landi Húsa­dals.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 538. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Almenn erindi

                • 8. Ákvarð­an­ir um fjar­fundi sem fela í sér tíma­bund­in frá­vik frá ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna202003310

                  Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og fastanefnda og auðvelda ákvörðunartöku vegna heimsfaraldurs COVID 19 er lagt til að heimild til að halda fundi sveitarstjórna og fastanefnda með fjarfundabúnaði verði framlengd til 31. júlí 2021 í samræmi við heimild í auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra nr. 354/2021, sbr. tillögu í meðfylgjandi minnisblaði.

                  Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að heim­ilt verði að halda fundi bæj­ar­stjórn­ar og ann­arra fasta­nefnda sveit­ar­fé­lags­ins með fjar­fund­ar­bún­aði og víkja þann­ig frá skil­yrð­um ákvæða 3. mgr. 17. gr. sveit­ar¬­stjórn­ar¬laga og 5. gr. aug­lýs­ing­ar um leið­bein­ing­ar um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna, nr. 1140/2013. Stað­fest­ing fund­ar­gerða skal, þrátt fyr­ir ákvæði 10. og 11. gr. leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um rit­un fund­ar­gerða nr. 22/2013, fara fram með ra­f­rænni und­ir­rit­un.

                  Sam­þykkt þessi gild­ir til 31. júlí 2021.

                Fundargerðir til kynningar

                • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 432202103043F

                  Fund­ar­gerð 432. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9.1. Arn­ar­tangi 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011385

                    Arn­ar Þór Björg­vins­son Arn­ar­tanga 18 sæk­ir um leyfi til að byggja við og breyta innra skipu­lagi ein­býl­is­húss á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 18, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Nú­ver­andi stærð­ir:
                    Íbúð 138,6 m², bíl­geymsla 35,6 m², 438,4 m³
                    Stærð­ir eft­ir stækk­un:
                    Íbúð 188,0 m², bíl­geymsla 38,3 m², 548,95 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.2. Tungu­foss í Leir­vogst - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202101126

                    Bjarni Svein­björn Guð­munds­son Urð­ar­holti 5 sæk­ir um leyfi til breyttr­ar notk­un­ar húss á lóð­inni Fossa­tunga nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Hús­ið er skráð fé­lags­heim­ili og verð­ur skráð íbúð­ar­hús­næði eft­ir breyt­ingu til sam­ræm­is breyttu deili­skipu­lagi svæð­is­ins.
                    Stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.3. Sunnukriki 3 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010344

                    Sunnu­bær ehf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sæk­ir leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á lóð­inni Sunnukriki nr. 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér inn­rétt­ingu kjöt­versl­un­ar á 1. hæð ásamt smá­vægi­leg­um breyt­ing­um innra skipu­lags heilsu­gæslu á 2. hæð.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 432. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 52202104009F

                    Fund­ar­gerð 52. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10.1. Grund­ar­tangi 32-36 - hækk­un á þaki 202004168

                      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 535. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og fyr­ir­liggj­andi gögn.
                      Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi sem send voru út í öll hús við Grund­ar­tanga.
                      At­huga­semda­frest­ur var frá 10.03.2021 til og með 09.04.2021. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 52. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Fund­ar­gerð 552. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202104107

                      Fundargerð 522. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 522. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    • 12. Fund­ar­gerð 445. fund­ar Sorpu bs202104127

                      Fundargerð 445. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 445. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    • 13. Fund­ar­gerð 60. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202104105

                      Fundargerð 60. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 60. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 781. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:56