Mál númer 202504052
- 10. apríl 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1665
Styrkir til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts í Mosfellsbæ 2025.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að veita styrki til tveggja félaga og félagasamtaka í samræmi við gildandi reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts og tillögu tóm-stundafulltrúa. Þau félög sem hljóta styrk á árinu 2025 eru Flugklúbbur Mosfellsbæjar og Skátafélagið Skjöldungur. Heildarfjárhæð styrkja er kr. 1.290.500.