Mál númer 202504096
- 24. júní 2025
Menningar- og lýðræðisnefnd #30
Fram fer val á bæjarlistamanni Mosfellsbæjar 2025.
Tillögur sem bárust lagðar fram.
Forstöðumanni bókasafns og menningarmála falið að rita minnisblað um valið sem ríkja mun trúnaður um þar til útnefning hefur farið fram. - 14. maí 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #872
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2025.
Afgreiðsla 28. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 872. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 30. apríl 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #871
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2025.
Afgreiðsla 28. fundar menningar- og lýðræðisnefndar staðfest á 871. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 8. apríl 2025
Menningar- og lýðræðisnefnd #28
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2025.
Samþykkt að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2025.