Mál númer 202501400
- 22. apríl 2025
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #29
Drög að reglum um stuðningsfjölskyldur lögð fyrir til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir með fimm atkvæðum drög að breytingum um reglur stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn. Máli vísað til notendaráðs til kynningar.