Mál númer 202001366
- 29. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Borist hefur erindi frá Smára Freyssyni, í gegnum ábendingavef Mosfellsbæjar, að ráðast í hraðatakmarkandi aðgerðir á horni Hulduhlíðar og Álfahlíðar Lögð er fram tillaga þess efnis að setja upphækkun yfir allt beygjusvæðið sem sjá má nánar í meðfylgjandi minnisblaði starfsmanns.
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Borist hefur erindi frá Smára Freyssyni, í gegnum ábendingavef Mosfellsbæjar, að ráðast í hraðatakmarkandi aðgerðir á horni Hulduhlíðar og Álfahlíðar Lögð er fram tillaga þess efnis að setja upphækkun yfir allt beygjusvæðið sem sjá má nánar í meðfylgjandi minnisblaði starfsmanns.
Skipulagsnefnd vísar málinu til frekari úrvinnslu á umhverfissviði.