Mál númer 202003149
- 29. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Sótt er um heimild að ráðast í hraðatakmarkandi aðgerðir á gatnamótum Langatanga og Bogatanga/Skeiðholts með uppsetningu hringtorgs eins og mælt er fyrir um í lið 2.3 í núgildandi Umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Sótt er um heimild að ráðast í hraðatakmarkandi aðgerðir á gatnamótum Langatanga og Bogatanga/Skeiðholts með uppsetningu hringtorgs eins og mælt er fyrir um í lið 2.3 í núgildandi Umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar.
Þar sem hringtorgið er ekki á deiliskipulagi vísar skipulagsnefnd frekari útfærslu og deiliskipulasvinnu til umhverfissviðs.