Mál númer 202010243
- 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis - beiðni um umsögn 3. nóvember.
Bókun C- lista:
Bæjarfulltrúi Viðreisnar fagnar framkomnu frumvarpi. Um er að ræða mikilvægt jafnréttismál fyrir íbúa sveitarfélagsins enda er suðvesturkjördæmi það kjördæmi sem að hallar mest á varðandi vægi atkvæða. Hagsmunir Mosfellinga eru því augljóslega að þessar breytingar nái fram að ganga.
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum. - 29. október 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1463
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis - beiðni um umsögn 3. nóvember.
Lagt fram.