Mál númer 202302130
- 25. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #837
Lagt er til að lóðin Langihryggur, L226300, verði auglýst til úthlutunar skv. reglum Mosfellsbæjar um úthlutun lóða og að umhverfissviði og bæjarlögmanni verði falin nánari úrvinnsla málsins.
Afgreiðsla 1597. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. október 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1597
Lagt er til að lóðin Langihryggur, L226300, verði auglýst til úthlutunar skv. reglum Mosfellsbæjar um úthlutun lóða og að umhverfissviði og bæjarlögmanni verði falin nánari úrvinnsla málsins.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum að lóðin Langihryggur verði auglýst til úthlutunar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu og að umhverfissviði og bæjarlögmanni verði falin nánari úrvinnsla málsins.