Mál númer 202310182
- 25. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #837
Bréf frá aðstandendum Kvennaverkfalls til Mosfellsbæjar lagt fram þar sem sveitarfélagið er hvatt til að styðja við baráttuna 24. október n.k. og gera konum og kvárum kleift að leggja niður störf án launaskerðingar.
Afgreiðsla 1597. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. október 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1597
Bréf frá aðstandendum Kvennaverkfalls til Mosfellsbæjar lagt fram þar sem sveitarfélagið er hvatt til að styðja við baráttuna 24. október n.k. og gera konum og kvárum kleift að leggja niður störf án launaskerðingar.
Lagt fram.