Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202310471

  • 8. nóvember 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #838

    Bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) þar sem bent er á að árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 upp­fylli ekki öll lág­marks­við­mið eft­ir­lits­nefnd­ar vegna rekstr­ar A-hluta.

    Af­greiðsla 1599. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 838. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 26. október 2023

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1599

      Bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) þar sem bent er á að árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 upp­fylli ekki öll lág­marks­við­mið eft­ir­lits­nefnd­ar vegna rekstr­ar A-hluta.

      Anna María Ax­els­dótt­ir, stað­gengill sviðs­stjóra fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviðs, fór yfir stöðu sveit­ar­fé­lags­ins með til­liti til ábend­inga EFS, m.a. að sam­kvæmt bráða­birgða­ákvæði í sveit­ar­stjórn­ar­lög­um er heim­ild til að víkja frá skil­yrð­um um jafn­væg­is­reglu og skuld­a­reglu út árið 2025. Fyr­ir ligg­ur að sam­kvæmt gild­andi fjár­hags­áætlun verð­ur sveit­ar­fé­lag­ið inn­an allra við­miða EFS þeg­ar bráða­birgða­ákvæð­ið fell­ur úr gildi.

    • 25. október 2023

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #837

      Bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) vegna árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022.

      Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 19. október 2023

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1598

        Bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) vegna árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022.

        Mál­inu frestað til næsta fund­ar vegna tíma­skorts.