Mál númer 201809042
- 18. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Borist hefur erindi frá Jóni Svan Grétarssyni dags. 12. febrúar 2020 varðandi götulokun í Markholti við hús nr. 1. Meðfylgjandi er undirskriftarlisti íbúa dags. 30. september 2018.
Afgreiðsla 511. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 756. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 13. mars 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #511
Borist hefur erindi frá Jóni Svan Grétarssyni dags. 12. febrúar 2020 varðandi götulokun í Markholti við hús nr. 1. Meðfylgjandi er undirskriftarlisti íbúa dags. 30. september 2018.
Skipulagsnefnd synjar erindinu m.a. með tilliti til umferðaröryggis og langrar hefðar fyrir lokun götunnar.
- 4. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #755
Borist hefur erindi frá Jóni Svan Grétarssyni dags. 12. febrúar 2020 varðandi götulokun í Markholti við hús nr. 1. Meðfylgjandi er undirskriftarlisti íbúa dags. 30. september 2018.
Afgreiðsla 510. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 755. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. febrúar 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #510
Borist hefur erindi frá Jóni Svan Grétarssyni dags. 12. febrúar 2020 varðandi götulokun í Markholti við hús nr. 1. Meðfylgjandi er undirskriftarlisti íbúa dags. 30. september 2018.
Frestað vegna tímaskorts.
- 19. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #724
Borist hefur erindi frá íbúum Markholts dags. 4.september 2018 varðandi opnum og lokun á Markholti.
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. september 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #467
Borist hefur erindi frá íbúum Markholts dags. 4.september 2018 varðandi opnum og lokun á Markholti.
Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að skoða Markholt og Lágholt út frá umferðarlegum sjónarmiðum og leggja fram tillögur til nefndar.