Mál númer 202001167
- 18. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Lagt er til að umhverfissviði Mosfellsbæjar verði gefin heimild til að ganga til samningaviðræðna við lægstbjóðanda, HK verktaka ehf og til þess að undirrita samning á grundvelli tilboðs hans að því gefnu að öllum skilyrðum og gæðakröfum útboðsgagna sé uppfyllt.
Afgreiðsla 1434. fundar bæjarráðs samþykkt á 756. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 5. mars 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1434
Lagt er til að umhverfissviði Mosfellsbæjar verði gefin heimild til að ganga til samningaviðræðna við lægstbjóðanda, HK verktaka ehf og til þess að undirrita samning á grundvelli tilboðs hans að því gefnu að öllum skilyrðum og gæðakröfum útboðsgagna sé uppfyllt.
Samþykkt með 3 atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra umhverfissviðs að ganga til samninga við lægstbjóðendur HK og ENORMA og undirrita samninga á grundvelli tilboðs þeirra, að því gefnu að öllum skilyrðum og gæðakröfum útboðsgagna séu uppfyllt.
- 5. febrúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #753
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun þakeininga yfir sal 1-2 í íþróttahúsinu að Varmá. Þakið er komið á tíma til endurnýjunar að hluta og skipta þarf út öllum þakdúk eða samtals 2.400 fermetrum.
Afgreiðsla 1429. fundar bæjarráðs samþykkt á 753. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. janúar 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1429
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun þakeininga yfir sal 1-2 í íþróttahúsinu að Varmá. Þakið er komið á tíma til endurnýjunar að hluta og skipta þarf út öllum þakdúk eða samtals 2.400 fermetrum.
Heimild til þess að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun þakeininga yfir sal 1-2 í íþróttahúsinu að Varmá samþykkt með 3 atkvæðum.