Mál númer 202111474
- 17. nóvember 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #601
A01 ehf. Höfðabakka 3 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss nr. 17-19 á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Lagt fram.
- 2. nóvember 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #507
A01 ehf. Höfðabakka 3 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss nr. 17-19 á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
- 26. apríl 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #564
FA01 ehf. Höfðabakka 3 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvö 29 íbúða fjölbýlishús á fjórum til fimm hæðum ásamt sameiginlegri bílgeymslu á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bjarkarholt 17 - 29 íbúðir: 3.095,5 m², 9.076,6 m³. Bjarkarholt 19 - 29 íbúðir: 2.944,5 m², 8.695,9 m³. Sameiginleg bílgeymsla: 960,6 m², 2.593,6 m³.
Lagt fram og kynnt.
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
FA01 ehf. Höfðabakka 3 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvö 29 íbúða fjölbýlishús á fjórum til fimm hæðum ásamt sameiginlegri bílgeymslu á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bjarkarholt 17 - 29 íbúðir: 3.095,5 m², 9.076,6 m³. Bjarkarholt 19 - 29 íbúðir: 2.944,5 m², 8.695,9 m³. Sameiginleg bílgeymsla: 960,6 m², 2.593,6 m³.
Afgreiðsla 468. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 803. fundi bæjarstjórnar.
- 13. apríl 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #468
FA01 ehf. Höfðabakka 3 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvö 29 íbúða fjölbýlishús á fjórum til fimm hæðum ásamt sameiginlegri bílgeymslu á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bjarkarholt 17 - 29 íbúðir: 3.095,5 m², 9.076,6 m³. Bjarkarholt 19 - 29 íbúðir: 2.944,5 m², 8.695,9 m³. Sameiginleg bílgeymsla: 960,6 m², 2.593,6 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 23. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #801
Lagðir eru fram til kynningar aðaluppdrættir og breytt útlit fjölbýlishúsa að Bjarkarholti 17-19 í samræmi við ný hönnungargögn og umsókn um byggingarleyfi.
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. mars 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #562
Lagðir eru fram til kynningar aðaluppdrættir og breytt útlit fjölbýlishúsa að Bjarkarholti 17-19 í samræmi við ný hönnungargögn og umsókn um byggingarleyfi.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við breytt útlit.