Mál númer 202109090
- 23. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #801
Kynning á stöðu verkefnis
Afgreiðsla 403. fundar fræðslunenfndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #403
Kynning á stöðu verkefnis
Endurskoðuð verkáætlun þróunarverkefnis um "Mat á leikskólastarfi" kynnt. Fræðslunefnd verður upplýst um framvindu verkefnisins.
- 15. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #789
Kynning á nýju samstarfs- og þróunarverkefni leikskóla Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Hafnafjarðar og Menntavísindasviðs HÍ
Afgreiðsla 394. fundar fræðslunefndar samþykkt á 789. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. september 2021
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #394
Kynning á nýju samstarfs- og þróunarverkefni leikskóla Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Hafnafjarðar og Menntavísindasviðs HÍ
Kynning á þróunarverkefni um gæði leikskólastarfs og framkvæmd innra mats í leikskólum Mosfellsbæjar sem er að hefjast. Um er að ræða samstarfsverkefni Menntavísindasviðs HÍ við leikskóla í þremur bæjarfélögum. Markmið þessa verkefnis er þróa og efla innra mat á leikskólastarfi með þátttöku starfsmanna, barna og foreldra.