Mál númer 202201456
- 23. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #801
Endurnýjaður samstarfssamningur um rekstur skíðasvæðanna og drög að samningi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við ÍTR varðandi starfsemi skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 252. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. mars 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #252
Endurnýjaður samstarfssamningur um rekstur skíðasvæðanna og drög að samningi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við ÍTR varðandi starfsemi skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar .
- 9. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #798
Endurnýjaður samstarfssamningur um rekstur skíðasvæðanna er lagður fram til staðfestingar. Þá eru drög að samningi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við ÍTR varðandi starfsemi skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1520. fundar bæjarráðs samþykkt á 798. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. janúar 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1520
Endurnýjaður samstarfssamningur um rekstur skíðasvæðanna er lagður fram til staðfestingar. Þá eru drög að samningi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við ÍTR varðandi starfsemi skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi samstarfssamning um rekstur skíðasvæðanna. Bæjarstjóra er falið að undirrita samstarfssamninginn fyrir hönd Mosfellsbæjar. Þá er lagður fram til kynningar samningur Samtaka sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu við ÍTR varðandi þau verkefni sem ÍTR eru falin tengd starfsemi skíðasvæðanna.
- FylgiskjalMOS Fylgibréf til sveitarfélaga_stjorn ssh_535 fundur_Skíðasvæði.pdfFylgiskjalDROG Skíðasvæðin_samstarfssamningur.pdfFylgiskjalDROG Fylgiskjal 1 Samstarfssamningur SHB og ÍTR.pdfFylgiskjalMinnisblað - SAMSTARFSSAMNINGUR UM SKÍÐASVÆÐI.pdfFylgiskjalSkíðasvæðin skipurit og ferli ákvarðana.pdf