Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202308282

  • 27. september 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #835

    Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki fyr­ir­liggj­andi við­auka við samn­ing við Ís­lenska gáma­fé­lag­ið um sorp­hirðu.

    Af­greiðsla 1594. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 21. september 2023

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1594

      Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki fyr­ir­liggj­andi við­auka við samn­ing við Ís­lenska gáma­fé­lag­ið um sorp­hirðu.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um við­auka við verk­samn­ing um sorp­hirðu. Sviðs­stjóra fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviðs er fal­ið að meta hvort þörf sé á að gera við­auka við fjár­hags­áætlun vegna kostn­að­ar sem felst í við­auk­an­um.

      • 30. ágúst 2023

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #833

        Kynn­ing frá um­hverf­is­sviði á inn­leið­ingu nýs sorp­flokk­un­ar­kerf­is.

        Af­greiðsla 1590. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 833. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 24. ágúst 2023

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1590

          Kynn­ing frá um­hverf­is­sviði á inn­leið­ingu nýs sorp­flokk­un­ar­kerf­is.

          Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og Katrín Dóra Þor­steins­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri á um­hverf­is­sviði kynntu stöðu á inn­leið­ingu nýs sorp­flokk­un­ar­kerf­is.