Mál númer 202304515
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Borist hefur erindi frá Halli Kristmundssyni arkitekt, f.h. Brimgarða ehf., dags. 26.04.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Völuteig 2. Tillagan sýnir stækkun byggingarreitar um 7 m til vesturs fyrir um 245 m² viðbyggingu.
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Borist hefur erindi frá Halli Kristmundssyni arkitekt, f.h. Brimgarða ehf., dags. 26.04.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Völuteig 2. Tillagan sýnir stækkun byggingarreitar um 7 m til vesturs fyrir um 245 m² viðbyggingu.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga, að leggja fram fullunna tillögu að deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagsrelgugerð nr.90/2013 og fyrirliggjandi gögnum. Breytingin getur varðað fyrirtæki á svæðinu og er skipulagsfulltrúa því falið að auglýsa og kynna tillöguna skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
Samþykkt með fimmm atkvæðum.