Mál númer 202308297
- 10. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #848
Minnisblað vegna erindis frá Skáksambandi Íslands lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla 1618. fundar bæjarráðs samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. mars 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1618
Minnisblað vegna erindis frá Skáksambandi Íslands lagt fram til kynningar.
Bæjarráð fagnar því að Íslandsmótið í skák verði haldið í Mosfellsbæ dagana 16.-28. apríl nk. og felur menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviði að vinna með Skáksambandinu að eflingu skáklífs í Mosfellsbæ til samræmis við fyrirliggjandi erindi Skáksambandsins.
- 30. ágúst 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #833
Erindi frá Skáksambandi Íslands þar sem óskað er eftir stuðningi við að halda Íslandsmót í skák í Mosfellsbæ vorið 2024.
Afgreiðsla 1590. fundar bæjarráðs samþykkt á 833. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1590
Erindi frá Skáksambandi Íslands þar sem óskað er eftir stuðningi við að halda Íslandsmót í skák í Mosfellsbæ vorið 2024.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs og bæjarstjóra.