Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. nóvember 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018201405028

    Drög að fjárhagsáætlun 2015 - 2018 lögð fram til fyrri umræðu.

    Und­ir þess­um dag­skrárlið mættu einn­ig til fund­ar­ins Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Gunn­hild­ur Sæ­munds­dótt­ir skóla­full­trúi og stað­gengill fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs, Aldís Stef­áns­dótt­ir for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála og Pét­ur Jens Lockton fjár­mála­stjóri.

    Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri kynnti drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar sem bæj­ar­ráð vís­aði til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu.

    Til­lög­ur full­trúa S-lista:

    1. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar leggja til að frí­stunda­á­vís­un verði hækk­uð í 30 þús­und krón­ur haust­ið 2015. Emb­ætt­is­mönn­um bæj­ar­ins verði fal­ið að reikna út kostn­að og koma með til­lög­ur um hvern­ig mæta megi hækk­un­inni inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

    2. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að tekju­mörk vegna af­slátt­ar eldri borg­ara og ör­yrkja á fast­eigna­gjöld­um verði hækk­uð og færð til sam­ræm­is við tekju­mörk sem þess­ir hóp­ar njóta í Hafnar­firði og Kópa­vogi.
    Emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að reikna út hvaða áhrif þessi að­gerð hef­ur á tekj­ur bæj­ar­ins og koma með til­lög­ur um hvern­ig megi mæta þess­ari breyt­ingu inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

    3. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að sett verði á fót til­rauna­verk­efni í einu hverfi bæj­ar­ins í anda verk­efn­is­ins Betri Reykja­vík, þar sem ákveð­in upp­hæð við­halds­fjár verði eyrna­merkt fram­kvæmd­um sem íbú­ar velja í sínu hverfi. Kallað verði eft­ir til­lög­um íbúa um við­halds­verk­efni, þau kostn­að­ar­greind og síð­an gef­ist íbú­um hverf­is­ins kost­ur á að kjósa um hvaða verk­efni far­ið verði í inn­an þess kostn­aðar­ramma sem gef­inn er. Reynsl­an af verk­efn­inu verði síð­an nýtt til að þróa og móta fyr­ir­komulag slíkra verk­efna í öðr­um hverf­um bæj­ar­ins.

    4. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að á ár­inu 2015 verði haf­inn und­ir­bún­ing­ur að stofn­un Ung­menna­húss sem ætlað verði til fé­lags- og tóm­stund­astarfs ungs fólks á aldr­in­um 18 til 25 ára þar sem þau hafi að­stöðu til að sinna hugð­ar­efn­um af ýms­um toga og efla tengsl sín á milli. Var­ið verði einni millj­ón króna á ár­inu 2015 til að hefja und­ir­bún­ing verk­efn­is­ins.

    Sam­þykkt sam­hljóða að vísa of­an­greind­um til­lög­um til síð­ari um­ræðu.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun til síð­ari um­ræðu.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1185201410017F

      Fund­ar­gerð 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      Fund­ar­gerð­in stað­fest með 9 at­kvæð­um.

      • 2.1. Selja­dals­náma, mat á um­hverf­isáhrif­um 2014 201403446

        Er­indi íbúa í Mið­dal, Dallandi og Þor­móðs­dal þar sem skorað er á Mos­fells­bæ að veita ekki fram­kvæmda­leyfi fyr­ir náma­rekstri í Þor­móðs­dal.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Styrk­veit­ing­ar á veg­um Mos­fells­bæj­ar - er­indi að ósk full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar 201410204

        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir er­indi á dagskrá bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar varð­andi fyr­ir­komulag styrk­veit­inga hjá Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Óbyggð­ar­nefnd­ar varð­andi bréf Kópa­vogs­bæj­ar um stað­fest­ingu á stað­ar­mörk­um bæj­ar­ins 201104182

        Úr­skurð­ur Óbyggð­ar­nefnd­ar varð­andi lög­sögu­mörk á Sand­skeiði. Lög­mað­ur Mos­fells­bæj­ar í mál­inu mæt­ir á fund­inn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

        Um­fjöllun um fjár­hags­áætlun.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi bygg­ing­ar­skil­mála í Leir­vogstungu 201410206

        Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tryggi að bygg­ing­ar­skil­mál­um í Leir­vogstungu verði fram­fylgt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vega­lög­um 201410222

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vega­lög­um nr. 80/2007, með síð­ari breyt­ing­um, mál 157.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um fram­halds­skóla 201410223

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um fram­halds­skól nr. 92/2008,
        (ra­fræn náms­gögn o.fl.) 214. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur varð­andi að­komu íbúa og fasta­nefnda að gerð fjár­hags­áætl­un­ar 201410259

        Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur varð­andi að­komu sam­ráð íbúa og fasta­nefnda við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir kom­andi ár.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1185. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1186201410025F

        Fund­ar­gerð 11856. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Stjórn­skipu­lag á bæj­ar­skrif­stofu 201410326

          Trún­að­ar­mál. Fylgigögn send í tölvu­pósti.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Und­ir þess­um dag­skrárlið eru einn­ig mætt­ar Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Aldís Stef­áns­dótt­ir for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála og Gunn­hild­ur Sæ­munds­dótt­ir skóla­full­trúi og stað­gengill fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.$line$$line$Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri fór yfir stjórn­skipu­lags­breyt­ing­ar á bæj­ar­skrif­stofu sem lagð­ar eru til í skýrslu Capacent.$line$$line$$line$Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$$line$Full­trúi M-lista ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar stofni þver­póli­tísk­an starfs­hóp til að (1) meta mögu­leg áhrif skipu­rits bæj­ar­stjóra á stjórn­kerf­ið og (2) setja fram til­lög­ur um breyt­ing­ar telji hóp­ur­inn þess vera þörf.$line$Mik­il­væg­ur þátt­ur í starfi starfs­hóps­ins væri að leita ráð­gjaf­ar fólks sem er hok­ið af reynslu og leið­andi í slík­um stjórn­sýslu­verk­efn­um á Ís­landi, ásamt því að eiga sam­tal við yf­ir­menn, starfs­fólk hjá Mos­fells­bæ og íbúa um þarf­irn­ar og mögu­leg­ar úr­lausn­ir. $line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að af­greiðslu þessa máls verði frestað þar til starfs­hóp­ur­inn hef­ur lok­ið störf­um.$line$$line$Til­laga M-lista felld með sex at­kvæð­um gegn þrem­ur$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista:$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ít­reka bók­un sína sem gerð var í bæj­ar­ráði þann 30. októ­ber síð­ast­lið­inn og sitja hjá við af­greiðslu þess­ara skipu­lags­breyt­inga í bæj­ar­stjórn.$line$$line$Í sam­þykkt um stjórn bæj­ar­ins seg­ir í 31. grein:$line$$line$,,Bæj­ar­ráð hef­ur um­sjón með stjórn­sýslu bæj­ar­ins, þar und­ir m.a. at­vinnu­mál, lóða­út­hlut­an­ir, ráð­stöf­un leigu­lóða bæj­ar­ins og stefnu­mót­un allt að svo miklu leyti sem þessi mál eru ekki feng­in öðr­um að ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar".$line$Enn frem­ur kem­ur fram ,,Bæj­ar­ráð ákveð­ur skipt­ingu og ráð­stöf­un fjár sem ætlað er til ein­stakra mála­flokka sam­kvæmt fjár­hags­áætlun, svo sem til gatna­gerð­ar, ný­bygg­inga og óvissra út­gjalda að svo miklu leyti sem ráð­stöf­un þess er ekki ákveð­in af bæj­ar­stjórn."$line$Sam­kvæmt þess­um grein­um sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar, sem eiga sér stoð í 35. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga, þyk­ir okk­ur vafa­samt að rétt hafi ver­ið stað­ið að þeim skipu­lags­breyt­ing­um sem hér eru til af­greiðslu. Það er óum­deil­an­legt að bæj­ar­ráð hafi um­sjón með stjórn­sýslu bæj­ar­ins. Bæj­ar­ráð sem fram­kvæmda­stjórn bæj­ar­ins get­ur ekki átt að vera auka­leik­ari þeg­ar svo við­mikl­ar breyt­ing­ar eru áform­að­ar í stjórn­sýslu bæj­ar­ins, stjórn­sýslu sem þjóna á öll­um kjörn­um full­trú­um og öll­um bæj­ar­bú­um. $line$Stjórn­un­ar­fyr­ir­komulag bæj­ar­ins get­ur ekki átt að vera einka­mál þess meiri­hluta­valds sem sit­ur hverju sinni. Meir­hluta­vald­ið get­ur þving­að fram breyt­ing­ar í krafti at­kvæða­magns ef það er ósk þess og póli­tísk úr­lausn­ar­efni lúta að sjálf­sögðu því lög­máli að meiri­hluti at­kvæða sker úr um mál. En stjórn­skipu­lag bæj­ar­skrif­stof­anna er ekki póli­tískt úr­lausn­ar­efni og vara bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar við því að stjórn­sýsl­an verði þann­ig gerð að ,,eign" þess meiri­hluta sem sit­ur hverju sinni. $line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja að sú vinna sem var und­an­fari skipu­lags­breyt­ing­anna sem hér eru til um­ræðu, út­tekt Capacent, ákvörð­un um að sú út­tekt yrði gerð og sam­þykki fjár­veit­ing­ar henn­ar vegna hafi átt að fara í gegn­um bæj­ar­ráð.$line$ $line$$line$ Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­inn­ar:$line$$line$Full­trúi M-lista mót­mæl­ir harð­lega þeim yf­ir­gangi sem bæj­ar­stjóri hef­ur sýnt í þessu máli. Ekk­ert sam­ráð var haft við bæj­ar­ráð og bæj­ar­stjórn áður en bæj­ar­stjóri fór út í það verk­efni að kaupa ráð­gjöf af einka­fyr­ir­tæki og hefja inn­leið­ingu stjórn­kerf­is­breyt­inga. Þessi vinnu­brögð eiga sér hvorki stoð í sveit­ar­stjórn­ar­lög­um, 2011, nr. 138 (sbr. 54., 55. og 56. gr.) né sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar, (sbr. 4., 5., 48. og 49. gr.).$line$$line$Ekk­ert mat hef­ur held­ur far­ið fram á af­leið­ing­um þess­ara viða­miklu breyt­inga og þá sér í lagi áhrif­um þess að leggja nið­ur stjórn­sýslu­svið og menn­ing­ar­svið. Íbúa­hreyf­ing­in mót­mæl­ir þess­um vinnu­brögð­um bæj­ar­stjóra og hafn­ar til­lög­um hans.$line$$line$Bók­un D- og V-lista:$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar D og V lista telja fram­komn­ar til­lög­ur um breyt­ingu stjórn­skipu­rits bæj­ar­ins vera til mik­illa bóta fyr­ir íbúa og stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar. Breyt­ing­arn­ar eru til þess falln­ar að straum­línu­laga og inn­leiða að fullu það fléttu­skipu­lag sem lagt var til við stór­n­sýslu­breyt­ing­ar sem gerð­ar voru árið 2008. $line$Það er mik­il­vægt að kjörn­ir full­trú­ar virði fag­legt og fjár­hags­legt sjálf­stæði fram­kvæmda­stjóra og for­stöðu­manna bæj­ar­ins. Að ósk við­kom­andi fram­kvæmda­stjóra var far­ið í út­tekt á tveim­ur fags­við­um bæj­ar­ins.$line$ $line$Til­lög­urn­ar sem hér liggja fyr­ir koma fram í kjöl­far út­tekt­ar­inn­ar á þess­um tveim­ur fags­við­um. Að vinn­unni komu við­ur­kennd­ir sér­fræð­ing­ar á sviði stjórn­sýslu og stjórn­un­ar.$line$Það eru von­brigði að ekki sé sátt um fram­komn­ar til­lög­ur sem voru ít­ar­lega kynnt­ar í bæj­ar­ráði. $line$ $line$Bæj­ar­full­trú­ar D og V lista vísa á bug að­drótt­un­um sem fram koma í bók­un­um$line$M og S lista, enda hef­ur eðli­lega ver­ið stað­ið að mál­um. $line$$line$$line$Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu.

        • 3.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

          Drög að fjár­hags­áætlun 2015 - 2018 lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi bygg­ing­ar­skil­mála í Leir­vogstungu 201410206

          Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tryggi að bygg­ing­ar­skil­mál­um í Leir­vogstungu verði fram­fylgt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vega­lög­um 201410222

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vega­lög­um nr. 80/2007, með síð­ari breyt­ing­um, mál 157.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um fram­halds­skóla 201410223

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um fram­halds­skól nr. 92/2008,
          (ra­fræn náms­gögn o.fl.) 214. mál.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur varð­andi að­komu íbúa og fasta­nefnda að gerð fjár­hags­áætl­un­ar 201410259

          Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur varð­andi að­komu sam­ráð íbúa og fasta­nefnda við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir kom­andi ár.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sér­hæfða þjón­ustumið­stöð á sviði heil­brigð­is- og fé­lags­þjón­ustu 201410310

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sér­hæfða þjón­ustumið­stöð á sviði heil­brigð­is- og fé­lags­þjón­ustu, mál 257.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. 201410301

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um verslun með áfengi og tóbak, auka­tekj­ur rík­is­sjóðs, áfeng­is­lög­um o.fl., 17. mál.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Ósk um mál á dagskrá. 201410314

          Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur bæj­ar­full­trúa varð­andi víg­bún­að lög­regl­unn­ar þar sem óskað er eft­ir um­ræðu um mál­ið og að Mos­fells­bær segi hug sinn í því.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1186. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 223201410022F

          Fund­ar­gerð 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit í fé­lags­þjón­ustu 201410275

            Yf­ir­lit yfir ferða­þjón­ustu, fé­lags­lega ráð­gjöf og fjár­hags­að­stoð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs.$line$Formað­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar gerði grein fyr­ir nið­ur­stöðu ár­fjórð­ungs­yf­ir­lits fé­lags­þjón­ustu.$line$$line$Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi Kvenna­at­hvarfs um rekstr­ar­styrk 2015 201410303

            Um­sókn um rekstr­ar­styrk árið 2015.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Barna­vernd kynn­ing­ar og yf­ir­lit 2014 201405124

            Barna­vernd, kynn­ing.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Er­indi Þroska­hjálp­ar - Álykt­an­ir 201410273

            Álykt­an­ir lands­fund­ar Þroska­hjálp­ar 18. októ­ber 2014.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 293 201410021F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 868 201410020F

            Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 289 201410001F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 290 201410008F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 291 201410014F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 292 201410018F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 864 201409025F

            Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 865 201410002F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 866 201410009F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 867 201410015F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 223. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 300201410023F

            Fund­ar­gerð 300. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Kynn­ing á fram­kvæmd­um á hús­næði og skóla­lóð Höð­fa­bergs 201410293

              Fram­kvæmda­stjóri Um­hverf­is­sviðs kynn­ir fram­kvæmd­ir á skóla­hús­næði og lóð skól­ans.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 300. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Kynn­ing á skóla- og frí­stund­astarfi í Höfða­bergi 201410292

              Skóla­stjóri Lága­fells­skóla ásamt stjórn­endat­eymi Höfða­bergs kynn­ir starf­semi og fyr­ir­komulag Höfða­bergs

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 300. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Hvera­dala­sátt­máli 201410291

              Lagt fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 300. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Opið sam­ráðs­ferli um breyt­ing­ar á lög­um er varða frí­stunda­heim­ili 201410258

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 300. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 376201410019F

              Fund­ar­gerð 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Breyt­ing á deili­skipu­lagi urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi 201407165

                Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir með bréfi dags. 9. októ­ber 2014 um sam­þykkt til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi og hvern­ig brugð­ist hafi ver­ið við at­huga­semd­um m.a. frá Mos­fells­bæ.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Vefara­stræti 32-38 og 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201410126

                G. Odd­ur Víð­is­son arki­tekt ósk­ar með bréfi dags. 8. októ­ber 2014 f.h. lóð­ar­hafa eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi varð­andi fjölda og fyr­ir­komulag bíla­stæða, sbr. með­fylgj­andi skiss­ur. Frestað á 375. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

                Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs kynnti um­ferðarör­ygg­is­skýrslu frá sept. 2013 og til­lögu að næstu skref­um í vinnu við um­ferðarör­ygg­is­mál.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Vefara­stræti 7-13, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201409209

                Jón Hrafn Hlöðvers­son hjá Man­s­ard ehf. legg­ur f.h. Eykt­ar ehf. fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 375. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Snæfríð­argata 10-12 og 14-16, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um. 201410284

                Jón Hrafn Hlöðvers­son ósk­ar 22.10.2014 f.h. lóð­ar­hafa eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á þeirri breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um að hús­in verði einn­ar hæð­ar í stað tveggja, sbr. með­fylgj­andi skissu af innra fyr­ir­komu­lagi húss.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Kvísl­artunga 27-29 og 47-49, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 2014082080

                F.h. lóð­ar­hafa legg­ur Run­ólf­ur Sig­urðs­son hjá Al-hönn­un ehf. fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi varð­andi lóð­ina Kvísl­artungu 47-49, sbr. bók­un á 373. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                Í fram­haldi af und­ir­rit­un vilja­yf­ir­lýs­ing­ar Mos­fells­bæj­ar og Stór­sögu ehf. um leigu á landi Mos­fells­bæj­ar í Sel­holti und­ir upp­bygg­ingu "vík­inga­bæj­ar," hef­ur bæj­ar­ráð vísað skipu­lags­þætti máls­ins til skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Til­laga Sam­son­ar Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um end­ur­skoð­un deili­skipu­lags Helga­fells- og Leir­vogstungu­hverfa 201409458

                Bæj­ar­stjórn hef­ur vísað til nefnd­ar­inn­ar til skoð­un­ar til­lögu bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um að fela for­stöðu­manni um­hverf­is­sviðs að taka sam­an álit um kosti þess og galla að end­ur­skoða nú­ver­andi deili­skipu­lag í landi Helga­fells og Leir­vogstungu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Helga­fells­hverfi, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags IV. áfanga 201410302

                Með bréfi dags. 23.10.2014 ósk­ar Hann­es F Sig­urðs­son f.h. Hamla ehf eft­ir því að Mos­fells­bær verði að­ili að vinnu­hópi um end­ur­skoð­un deili­skipu­lags IV. áfanga Helga­fells­hverf­is og að nefnd­in til­nefni þrjá full­trúa í slík­an hóp.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Ell­iða­kots­land/Brú, end­ur­bygg­ing sum­ar­bú­stað­ar. 201406295

                Lögð verð­ur fram um­sögn bæj­ar­rit­ara, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir í bók­un á 372. fundi. Einn­ig lögð fram bréf sem borist hafa frá lög­mönn­um fyr­ir hönd ann­ar­s­veg­ar land­eig­enda og hins­veg­ar leigutaka lands­ins, og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Íþróttamið­stöð að Varmá, bíla­stæða­mál. 201410304

                Sam­fara vel­gengni hand­boltaliðs Aft­ur­eld­ing­ar í Olís-deild karla hef­ur nokk­uð bor­ið á bíla­stæða­vanda­mál­um á Varmár­svæð­inu og brögð eru að því að bíl­um sé lagt þar ólög­lega.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 376. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 254201410024F

                Fundargerð afgreiðslufundar lögð fram

                Fund­ar­gerð 254. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Hraðastaða­veg­ur 5 - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410290

                  Hlyn­ur Þór­is­son Hraðastaða­vegi 5 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti, fyr­ir­komu­lagi, burð­ar­virki og efn­is­vali áð­ur­sam­þykkts hest­húss og vélageymslu að Hraðastaða­vegi 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Hús­ið verði nú byggt úr stál­grind klætt með PUR stál­sam­loku­ein­ing­um.
                  Stærð húss: 419,7 m2, 2109,4 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 254. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Kvísl­artunga 66, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201409350

                  Sig­mund­ur Há­varðs­son Norð­ur­braut 22 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggð­um bíl­skúr á lóð­inni nr. 66 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð húss: Bíla­geymsla 44,3 m2, íbúð 1. hæð 91,6 m2, íbúð 2. hæð 96,7 m2, alls 964,9 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 254. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405373

                  Stefán Þór­is­son Merkja­teigi 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu hús­ið nr. 8 við Merkja­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Mál­ið hef­ur ver­ið grennd­arkynnt en eng­in at­huga­semd barst.
                  Stærð við­bygg­ing­ar: Neðri hæð 14,4 m2, efri hæð 11,5 m2, sam­tals 71,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 254. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Uglugata 48-50 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410241

                  AH verk­tak­ar ehf Vesturási 48 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um fjög­urra íbúða tveggja hæða fjöleigna­hús og sam­byggða bíl­geymslu á lóð­inni nr. 48 - 50 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð : Bíl­geymsla 57,4 m2, íbúð­ir og geymsl­ur 1. hæð 223,0 m2, íbúð­ir 2. hæð 223,6 m2, sam­tals 1553,3 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 254. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Í Úlfars­fellslandi 125505, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410308

                  Guð­rún H Ragn­ars­dótt­ir Klaust­ur­hvammi 36 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað sinn í landi Úlfars­fells sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                  Stækk­un bú­staðs 16,4 m2, 97,7 m3, stærð bú­staðs eft­ir breyt­ingu 68,7 m2, 276,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 254. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 637. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.