Mál númer 201104182
- 5. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #637
Úrskurður Óbyggðarnefndar varðandi lögsögumörk á Sandskeiði. Lögmaður Mosfellsbæjar í málinu mætir á fundinn.
Afgreiðsla 1185. fundar bæjarráðs samþykkt á 637. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. október 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1185
Úrskurður Óbyggðarnefndar varðandi lögsögumörk á Sandskeiði. Lögmaður Mosfellsbæjar í málinu mætir á fundinn.
Mættur á fundinn undir þessum dagskrárlið er Friðbjörn Garðarsson (FG) lögmaður Mosfellsbæjar í málinu.
Friðbjörn fór yfir úrskurð Óbyggðarnefndar ásamt því að rekja málið all langt aftur í tímann til að varpa ljósi á það.
Samþykkt með þremur atkvæðum að afstaða bæjarráðs hvað varðar niðurstöðu Óbyggðarnefndar sé sú að freista þess ekki að fá niðurstöðu nefndarinnar hnekkt fyrir dómi.
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Úrskurður Óbyggðarnefndar varðandi lögsögumörk á Sandskeiði.
Afgreiðsla 1184. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. október 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1184
Úrskurður Óbyggðarnefndar varðandi lögsögumörk á Sandskeiði.
Samþykkt með þremur atkvæðum að óska eftir að lögmaður komi á næsta fund bæjarráðs til að fara nánar yfir málið.
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
<DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, um að fela lögmanni bæjarins réttargæslu fyrir Mosfellsbæ, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 5. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1027
Til máls tóku: BH, SÓJ, JJB og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins að annast réttargæslu fyrir Mosfellsbæ vegna málsins fyrir Óbyggðanefnd.