Mál númer 201211195
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Á fundinn mæta skólastjórar grunnskóla og gera grein fyrir notkun Skólapúlsins sem tækis til innra mats grunnskóla. Einnig verður rætt um aðrar leiðir sem eru farnar eða fyrirhugaðar eru af grunnskólum.
Á fundinn mættu skólastjórar grunnskóla og gerðu grein fyrir notkun Skólapúlsins sem tækis til innra mats grunnskóla. Einnig var rætt um aðrar leiðir sem eru farnar eða fyrirhugaðar eru af grunnskólum. $line$$line$Skólarnir hafa mismunandi leiðir til sjálfsmats, þar sem meðal annars er metin líðan nemenda. Bent var á að vart verði við meiri kvíða og vanlíðan meðal nemenda grunnskólabarna núna í haust.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JS, HP og BBr.$line$$line$Afgreiðsla 274. fundar fræðslunefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 27. nóvember 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #274
Á fundinn mæta skólastjórar grunnskóla og gera grein fyrir notkun Skólapúlsins sem tækis til innra mats grunnskóla. Einnig verður rætt um aðrar leiðir sem eru farnar eða fyrirhugaðar eru af grunnskólum.
Á fundinn mættu skólastjórar grunnskóla og gerðu grein fyrir notkun Skólapúlsins sem tækis til innra mats grunnskóla. Einnig var rætt um aðrar leiðir sem eru farnar eða fyrirhugaðar eru af grunnskólum.
Skólarnir hafa mismunandi leiðir til sjálfsmats, þar sem meðal annars er metin líðan nemenda. Bent var á að vart verði við meiri kvíða og vanlíðan meðal nemenda grunnskólabarna núna í haust.
Til máls tóku: ÞRÓ, JM, EMa, HP, BB, BÞÞ.
Lagt fram.