Mál númer 201211127
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Afgreiðsla 1104. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1104
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Bæjarráð samþykkir, með þremur atkvæðum, fyrirframgreiðslu á styrk að að upphæð 5,6 mkr. til Ungmennafélagsins Aftureldingar vegna uppgjörs á launatengdum gjöldum sem félagið er í vanskilum með.
Jafnframt lýsir bæjarráð yfir vonbrigðum með að mál þetta hafi farið í þann farveg sem raun ber vitni. Bæjarráð felur jafnframt bæjarstjóra og framkvæmdastjóra menningarsviðs að afla upplýsinga hjá Aftureldingu um hvaða ráðstafana félagið hefur gripið til að koma í veg fyrir misstök sem þessi. Enn fremur gerir bæjarráð það að skilyrði að upplýsingar um rekstarstöðu Aftureldingar komi formlegar og oftar til íþrótta- og tómstundanefndar, bæjarráðs og embættismanna, svo bæjaryfirvöld hafi skýrari mynd af rekstrarstöðu félagsins hverju sinni. - 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar.$line$$line$Afgreiðsla 1099. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1099
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Erindi UMFA vegna óska um lánafyrirgreiðslu vegna vangoldinna lífeyrisgreiðslna félagsins.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar.