Mál númer 202405410
- 5. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #852
Erindi frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að hvítbók þar sem er að finna drög að stefnu í málefnum innflytjenda hafi verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til og með 21. júní nk.
Afgreiðsla 1627. fundar bæjarráðs samþykkt á 852. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 30. maí 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1627
Erindi frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að hvítbók þar sem er að finna drög að stefnu í málefnum innflytjenda hafi verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til og með 21. júní nk.
Lagt fram.