Mál númer 202405277
- 5. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #852
Íþróttir fatlaðs fólks í Mosfellsbæ ræddar.
Afgreiðsla 22. notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 852. fundi bæjarstjórnar.
- 28. maí 2024
Notendaráð fatlaðs fólks #22
Íþróttir fatlaðs fólks í Mosfellsbæ ræddar.
Sviðsstjóri velferðarsviðs ræddi við notendaráð um stöðu íþrótta fyrir fatlað fólk í sveitarfélaginu.