Mál númer 201206232
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Kolbrún G Þorsteinsdóttir setur í tölvupósti 9.3.2012 fram hugmyndir um aðgerðir til auka umferðaröryggi á Álafossvegi og í Áslandi. Lagt fram minnisblað Eflu frá 24.5.2012 um umferðaröryggismál í hverfinu.
Afgreiðsla 323. fundar skipulagsnefndar, að fela bæjarverkfræðingi að svara bréfritara og gera útbætur í samræmi við framlagt minnisblað bæjarverkfræðings og umræður á fundinum, samþykkt á 1082. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. - 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Kolbrún G Þorsteinsdóttir setur í tölvupósti 9.3.2012 fram hugmyndir um aðgerðir til auka umferðaröryggi á Álafossvegi og í Áslandi. Lagt fram minnisblað Eflu frá 24.5.2012 um umferðaröryggismál í hverfinu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Kolbrún G Þorsteinsdóttir setur í tölvupósti 9.3.2012 fram hugmyndir um aðgerðir til auka umferðaröryggi á Álafossvegi og í Áslandi. Lagt fram minnisblað Eflu frá 24.5.2012 um umferðaröryggismál í hverfinu.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 26. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #323
Kolbrún G Þorsteinsdóttir setur í tölvupósti 9.3.2012 fram hugmyndir um aðgerðir til auka umferðaröryggi á Álafossvegi og í Áslandi. Lagt fram minnisblað Eflu frá 24.5.2012 um umferðaröryggismál í hverfinu.
Kolbrún G Þorsteinsdóttir setur í tölvupósti 9.3.2012 fram hugmyndir um aðgerðir til auka umferðaröryggi á Álafossvegi og í Áslandi. Lagt fram minnisblað Eflu frá 24.5.2012 um umferðaröryggismál í hverfinu ásamt minnisblaði frá bæjarverkfræðingi dags. 25.06.2012.
Skipulagsnefnd felur bæjarverkfræðingi að svara bréfritara og gera úrbætur í samræmi við framlagt minnisblað bæjarverkfræðings og umræður á fundinum.