Mál númer 201206186
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Umræða um fyrirkomulag grenndargáma í Mosfellsbæ í framhaldi af innleiðingu blárrar pappírstunnu við heimili.
Afgreiðsla 133. fundar umhverfisnefndar, að fela umhverfisstjóra að skoða frekari flokkun o.fl., samþykkt á 1082. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. - 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Umræða um fyrirkomulag grenndargáma í Mosfellsbæ í framhaldi af innleiðingu blárrar pappírstunnu við heimili.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Umræða um fyrirkomulag grenndargáma í Mosfellsbæ í framhaldi af innleiðingu blárrar pappírstunnu við heimili.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 21. júní 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #133
Umræða um fyrirkomulag grenndargáma í Mosfellsbæ í framhaldi af innleiðingu blárrar pappírstunnu við heimili.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SHP, BJó, SÓS, JBH, BÁ og TGG.
Umhverfisnefnd leggur til að umhverfisstjóri skoði nánar frekari flokkun á grenndarstöðvum sem og mögulega fjölgun gáma í samvinnu við SORPU.