Mál númer 201206143
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Afgreiðsla 212. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1082. fundi bæjarráðs.
- 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 26. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #323
Afgreitt á 212. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa
- 20. júní 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #212
Kristján Örn Jónsson Barðavogi 1 Reykjavík sækir um leyfi til að loka svölum og gera útlits- og fyrirkomulagsbreytingar á húsinu nr. 41 við Stórakrika samkvæmt framlögðum gögnum.
Rúmmál húsins eykst um 88,0 m3.
Stærð húss eftir breytingu: Bílgeymsla 59,5 m2, íbúðarhluti
kjallara 81,8 m2, íbúðarhluti 1. hæð 215,5 m2, glerskáli 28,4 m2,
samtals 1285,7 m3.
Samþykkt.