Mál númer 201206157
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 323. fundi. Gerð verður grein fyrir hugmyndum, sem uppi hafa verið um skipulag á svæðinu.
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 323. fundi. Gerð verður grein fyrir hugmyndum, sem uppi hafa verið um skipulag á svæðinu.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 323. fundi. Gerð var grein fyrir hugmyndum sem uppi hafa verið um skipulag á svæðinu.
Sikpulagsnefnd gerir ekki athugasemd við uppsetningu skiltis í samráði við byggingafulltrúa en frestar afgreiðslu nafngiftar á aðkomuveg að Jónstótt og felur embættismönnum að afla nánari gagna í samræmi við umræður á fundinum. - 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Christina Simons óskar í tölvupósti 21.6.2012 eftir því að götu sem liggur heim að Jónstótt verði gefið opinbert heiti, t.d. Jónstóttarvegur.
Afgreiðsla 323. fundar skipulagsnefndar, að fela embættismönnum að afla nánari gagna varðandi fyrirhugað skipulag að Gljúfrasteini og næsta nágrenni, samþykkt á 1082. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. - 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Christina Simons óskar í tölvupósti 21.6.2012 eftir því að götu sem liggur heim að Jónstótt verði gefið opinbert heiti, t.d. Jónstóttarvegur.
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Christina Simons óskar í tölvupósti 21.6.2012 eftir því að götu sem liggur heim að Jónstótt verði gefið opinbert heiti, t.d. Jónstóttarvegur.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 26. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #323
Christina Simons óskar í tölvupósti 21.6.2012 eftir því að götu sem liggur heim að Jónstótt verði gefið opinbert heiti, t.d. Jónstóttarvegur.
Christina Simons óskar í tölvupósti 21.6.2012 eftir því að götu sem liggur heim að Jónstótt verði gefið opinbert heiti, t.d. Jónstóttarvegur.
Nefndin felur embættismönnum að afla nánari gagna varðandi fyrirhugað skipulag að Gljúfrasteini og næsta nágrenni.