Mál númer 201112275
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Afgreiðsla 212. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1082. fundi bæjarráðs.
- 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 26. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #323
Afgreitt á 212. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa
- 20. júní 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #212
Margrét Rósa Einarsdóttir Tjaldanesi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta notkun húsnæðis úr timbri að Tjaldanesi og nýta fyrir heimagistingu.
Um er að ræða húsnæði sem áður var nýtt sem vistheimili og er skráð sem matshluti 7.
Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt, enda fari fram öryggisúttekt byggingafulltrúa og slökkviliðs
áður en gefin verður út jákvæð umsögn um veitingu rekstrarleyfis.
Samþykkt.
- 18. janúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #572
Margrét Rósa Einarsdóttir Tjaldanesi sækir um leyfi fyrir heimagistingu í húsi, matshluta 7 í Tjaldanesi. Húsið var samþykkt 04.09.1979 sem íveruhús fyrir starfsemi vistheimilis sem þá var starfrækt en hefur nú verið hætt.
<DIV>Afgreiðsla 312. fundar skipulagsnefndar, um að fyrirhuguð nýting kalli á breytingu á aðalskipulagi, samþykkt á 572. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. janúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #312
Margrét Rósa Einarsdóttir Tjaldanesi sækir um leyfi fyrir heimagistingu í húsi, matshluta 7 í Tjaldanesi. Húsið var samþykkt 04.09.1979 sem íveruhús fyrir starfsemi vistheimilis sem þá var starfrækt en hefur nú verið hætt.
<SPAN class=xpbarcomment>Margrét Rósa Einarsdóttir Tjaldanesi sækir um leyfi fyrir heimagistingu í húsi, matshluta 7 í Tjaldanesi. Húsið var samþykkt 04.09.1979 sem íveruhús fyrir starfsemi vistheimilis sem þá var starfrækt en hefur nú verið hætt.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir rekstri gistiþjónustu í Tjaldanesi en bendir á að fyrirhuguð nýting kallar á breytingu á aðalskipulagi varðandi landnotkun svæðisins. </SPAN>