Mál númer 201806285
- 31. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #727
Ásgarður - handverkstæði hefur unnið að því að koma á fót heimili fyrir ungt fólk sem á við fjölþættan vanda að stríða. Fjölskyldusvið leggur til við bæjarráð að gera samning við Emblu - heimili í sveit um þróun nýs úrræðis.
Afgreiðsla 1371. fundar bæjarráðs samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. október 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1371
Ásgarður - handverkstæði hefur unnið að því að koma á fót heimili fyrir ungt fólk sem á við fjölþættan vanda að stríða. Fjölskyldusvið leggur til við bæjarráð að gera samning við Emblu - heimili í sveit um þróun nýs úrræðis.
Samþykkt með þremur atkvæðum á 1371. fundi bæjarráðs að fela bæjarstjóra að gera og undirrita samning við Emblu um greiðslu staðfestingargjalds fyrir væntanlega búsetu tveggja einstaklinga á Heimili í sveit. Sá fyrirvari er gerður að Embla, sem verður rekstraraðili Heimilis í sveit, tryggi sér fjármagn fyrir rekstri