Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201810030

  • 28. nóvember 2018

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #729

    Íþrótta- og tóm­stund­ar­nefnd heim­sæk­ir þau fé­lög í Mos­fells­bæ sem að Mos­fell­bær hef­ur gert samn­inga við varð­andi barna og ung­lingast­arf. Dagskrá: 16:30 Mó­tóMos, Vall­ar­hús á Tungu­mel­um 17:30 Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur, Harð­ar­ból 18:30 Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing, Vall­ar­hús við Varmá

    Af­greiðsla 225. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 729. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 15. nóvember 2018

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar #225

      Íþrótta- og tóm­stund­ar­nefnd heim­sæk­ir þau fé­lög í Mos­fells­bæ sem að Mos­fell­bær hef­ur gert samn­inga við varð­andi barna og ung­lingast­arf. Dagskrá: 16:30 Mó­tóMos, Vall­ar­hús á Tungu­mel­um 17:30 Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur, Harð­ar­ból 18:30 Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing, Vall­ar­hús við Varmá

      Dagskrá: kl.16:30 Hesta­mann­fé­lag­ið Hörð­ur. Fund­ur hald­inn í fé­lags­heim­ili Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar. Á móti nen­fd­inni tóku formað­ur og fé­lag­ar úr stjórn hesta­mann­fé­lags­ins. Far­ið var yfir starf­ið al­mennt, æsku­lýð­starf­ið, starf með fötl­uð­um og fram­tíða­sýn fé­lags­ins. Starf­ið geng­ur mjög vel, talað um að ef að fé­lag­ið gæti kom­ið sér upp fé­lags­hest­húsi yrði auð­veld­ara að taka inn nýja fé­laga og sér­stak­leg ungt fólk sem að ekki ætti hest­hús en hefði áhuga á að vera í fé­lag­inu. Reið­höllin skoð­uð. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.
      17:30 . Fé­lags­svæði Mótomos Tungu­mel­um. Bjarni formað­ur fé­lags­ins tók á móti nefnd­inni og fór yfir starf fé­lags­ins. Nám­skeið fyr­ir yngri fé­lags­menn og starf­ið í sum­ar. Ekki hægt að skoða svæð­ið þar sem að eng­in lýs­ing er á svæð­inu. Nefnd­inni boð­ið aft­ur í vor þeg­ar að starf­sem­in er virk og bjart leng­ur. Íþrótta og tóm­stundan­en­fd þakk­ar góð­ar mót­tök­ur.
      18:30. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­in. Fund­ur hald­inn í vall­ar­hús­inu að Varmá. Formað­ur UMFA fram­kvæmd­ar­stjóri og stjórn­ar­menn tóku á móti nefnd­inni . Far­ið var yfir það gríða­lega mikla starf sem að fram fer hjá fé­lag­inu. Þó nokk­ur aukn­ing hjá af fé­lags­mönn­um og frá­bært starf sem að þarna fer fram. 11 deild­ir inn­an fé­lags­ins, mis­stór­ar en all­ar nokk­uð vel virk­ar. Það sem að helst vant­ar er fé­lags­að­staða, en all­ir bíða þó spennt­ir eft­ir nýju fjöl­nota íþrótta­húsi. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.

      Íþrótta og tóm­stunda­nefnd þakk­ar frá­bær­ar mót­tök­ur hjá fé­lög­um og hlakka til að vinna með þeim næstu árin.

      • 31. október 2018

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #727

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir þau fé­lög í Mos­fells­bæ sem að Mos­fells­bær hef­ur gert samn­inga við varð­andi barna og ung­lingast­arf. Dagskrá: kl.16:30 - Skáta­fé­lag Mosverj­ar, Ála­fosskvos kl.17:30 - Björg­un­ar­sveit­in Kyndill, Völu­teig­ur kl.18:30 - Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar, golf­skál­inn Klett­ur

        Af­greiðsla 223. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 11. október 2018

          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar #223

          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir þau fé­lög í Mos­fells­bæ sem að Mos­fells­bær hef­ur gert samn­inga við varð­andi barna og ung­lingast­arf. Dagskrá: kl.16:30 - Skáta­fé­lag Mosverj­ar, Ála­fosskvos kl.17:30 - Björg­un­ar­sveit­in Kyndill, Völu­teig­ur kl.18:30 - Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar, golf­skál­inn Klett­ur

          Dagskrá:

          kl.16:30 - Skáta­fé­lag Mosverj­ar, Ála­fosskvos

          kl.17:30 - Björg­un­ar­sveit­in Kyndill, Völu­teig­ur

          kl.18:30 - Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar, golf­skál­inn Klett­ur

          Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar heim­sótt. Fund­ur hald­in í nýju Skáta­heim­ili í Ála­fosskvos. Á Móti nefnd­inni tóku með­lim­ir úr stjórn fé­lags­ins þau Dag­björt Fé­lags­for­ingi, Eír­ik­ur og Guð­björn.
          Kynn­ing á skát­a­starf­inu al­mennt, og á því öfl­uga starfi sem að fram fer hjá skát­un­um í Mos­fells­bæ. Rætt um að erfi­leika við að kynna starf­ið fyr­ir börn­um í Mos­fells­bæ. Tóm­stunda­full­trúa og Fé­lags­for­ingja fal­ið að vinna að skipu­lagi kynn­ing­ar á tóm­stund­astarfi í Mos­fells­bæ í sam­vinnu við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fell­bæ fyr­ir næsta haust. Íþrótta- og tóm­stundan­en­fd þakk­ar góð­ar mót­tök­ur.

          Björg­unn­ar­sveit­in Kyndill. Fundað í hús­næði Björg­unn­ar­sveit­ar­inn­ar við Völu­teig.
          Kynn­ing á mjög svo öf­ugu ung­lingastarfi sem og al­mennu starfi sveit­ar­inn­ar. Hús­næði tæki og tól skoð­uð og starf­ið kynnt. Tölu­verð aukn­ing í starf­inu og kynja­skipt­ing jöfn. Fjöl­breytt og mik­il starf­semi fyr­ir ung­menni. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd þakk­ar fyr­ir góða kynn­ingu.

          Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar,
          Fundað í Kletti, íþróttamið­stöð Golf­klúbs­ins Mos.

          Gunn­ar fram­kvæmda­stjóri og Dav­íð íþrótta­stjóri tóku á móti nefnd­inni og sýndi nýja golf­skál­ann/ íþróttamið­stöð­ina. Gunn­ar með kynn­ingu á starf­semi fé­lags­ins. Hann kynnti upp­bygg­ingu í að­stöðu­mál­um og fram­tíð­ar sýn fé­lags­in í þeim efn­um, fór yfir barna og ung­lingst­arf fé­lags­ins og það öfl­uga af­rekst­arf sem er að skila fé­lag­inu fleiri af­rek­skylf­ing­um á landsvísu.
          Upp­lýst var að ís­lands­mót í golfi 2020 yrði í um­sjón Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar og væri und­ir­bún­ing­ur þeg­ar hafin, yrði það mik­il lyftistöng fyr­ir fé­lag­ið og golfí­þrótt­ina í Mos­fells­bæ.