Mál númer 201412009
- 23. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1221
Lögð fram tillaga Landmótunar að snúningsleið fyrir strætó við Háholt gegnt Hótel Laxnesi.
Afgreiðsla 393. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1221. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 14. júlí 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #393
Lögð fram tillaga Landmótunar að snúningsleið fyrir strætó við Háholt gegnt Hótel Laxnesi.
Nefndin er jákvæð fyrir fyrirliggjandi tillögu og felur umhverfisdeild áframhaldandi vinnu við frágang málsins.
- 25. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Lögð fram athugun Batterísins arkitekta sem beinist að því að finna heppilega staðsetningu á aðalstöð strætós í Miðbænum. Áður rætt á 379. fundi.
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #384
Lögð fram athugun Batterísins arkitekta sem beinist að því að finna heppilega staðsetningu á aðalstöð strætós í Miðbænum. Áður rætt á 379. fundi.
Umræður um málið.
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Kynnt athugun Batterísins arkitekta sem beinist að því að finna heppilega staðsetningu á aðalstöð strætós í Miðbænum.
Afgreiðsla 379. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. desember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #379
Kynnt athugun Batterísins arkitekta sem beinist að því að finna heppilega staðsetningu á aðalstöð strætós í Miðbænum.
Umræða um hugmyndir Batterísins að miðstöð fyrir almenningssamgöngur í miðbæ Mosfellsbæjar.