Mál númer 201502253
- 25. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Fyrirspurn Úrsúlu Junemann um eftirlit með ám, vötnum og strandlengju í Mosfellsbæ með tilliti til mengunar.
Afgreiðsla 157. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
- 18. febrúar 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #157
Fyrirspurn Úrsúlu Junemann um eftirlit með ám, vötnum og strandlengju í Mosfellsbæ með tilliti til mengunar.
Á fundinn undir þessum lið mætti Þorsteinn Narfason framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis og kynnti mengunarmælingar eftrlitsins í ám og vötnum í Mosfellsbæ.