Mál númer 201501795
- 25. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Erindi frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þar sem vakin er athygli á því að ýmsar ráðstafanir í skipulagi gatnakerfisins í því skyni að draga úr umferðarhraða, geta skapað óþægindi og jafnvel hættu í tengslum við forgangsakstur björgunar- og slökkviliðsbíla.
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #384
Erindi frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þar sem vakin er athygli á því að ýmsar ráðstafanir í skipulagi gatnakerfisins í því skyni að draga úr umferðarhraða, geta skapað óþægindi og jafnvel hættu í tengslum við forgangsakstur björgunar- og slökkviliðsbíla.
Lagt fram til kynningar.