Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201610254

 • 25. janúar 2017

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #687

  Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

  Af­greiðsla 15. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 687. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 17. janúar 2017

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #428

   Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

   • 11. janúar 2017

    Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa #15

    Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 25. nóv­em­ber 2016 til og með 6. janú­ar 2017. Eng­in at­huga­semd barst.

    Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við til­lög­una og með vís­an í 2. gr. í við­auka um embætt­is­færsl­ur skipu­lags­full­trúa við sam­þykkt nr. 596/2011 skoð­ast til­lag­an sam­þykkt og mun skipu­lags­full­trúi ann­ast gildis­töku henn­ar.

    • 7. desember 2016

     Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #684

     Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla. Bæja­stjórn vís­aði til­lög­unni til kynn­ing­ar í fræðslu­nefnd á fundi 8. nóv­em­ber sl.

     Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
     Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un full­trúa M-lista í fræðslu­nefnd þess efn­is að eng­in leið sé að und­ir­búa sig fyr­ir um­ræðu eða taka upp­lýsta af­stöðu til mála ef rétt gögn fylgja ekki fund­ar­boði, eins og gerð­ist í þessu máli.
     Sigrún H Páls­dótt­ir

     Af­greiðsla 330. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 684. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 30. nóvember 2016

      Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #330

      Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla. Bæja­stjórn vís­aði til­lög­unni til kynn­ing­ar í fræðslu­nefnd á fundi 8. nóv­em­ber sl.

      Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar kynnti til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi fyr­ir Helga­fells­skóla.

      Bók­un M lista.
      Ekki fylgdi rétt deili­skipu­lagstil­laga í máli 201610254. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vill leggja áherslu á að gögn skuli berast nefnd­ar­mönn­um fyr­ir fund. Eng­in leið er að und­ir­búa sig fyr­ir um­ræðu eða taka upp­lýsta af­stöðu til mála ef rétt gögn fylgja ekki fund­ar­boð­um.

      Bók­un D og V lista.
      Mál­ið hef­ur þeg­ar far­ið fyr­ir skipu­lags­nefnd og var það af­greitt í aug­lýs­ingu af full­trú­um allra flokka. Mann­leg mistök voru þess vald­andi að rangt skjal var sett und­ir mál á dagskrá fræðslu­nefnd­ar.

     • 23. nóvember 2016

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #683

      Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla. Sam­son B Harð­ar­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 15. nóvember 2016

       Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #424

       Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla. Sam­son B Harð­ar­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

       Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

      • 9. nóvember 2016

       Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #682

       Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla.Sam­son B Harð­ar­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

       Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista
       Lagt er til að deili­skipu­lagstil­laga vegna Helga­fells­skóla verði vísað til kynn­ing­ar í fræðslu­nefnd.

       Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

       Jafn­framt er af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 1. nóvember 2016

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #423

        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla.Sam­son B Harð­ar­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

        Nefnd­in sam­þykk­ir með 4 at­kvæð­um að til­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.