Mál númer 201610198
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita álits næstu nágranna Blesabakka 1 og stjórnar Hestamannafélagsins Harðar." Álit frá einum nágranna hefur borist.Frestað á 432. fundi.
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #433
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita álits næstu nágranna Blesabakka 1 og stjórnar Hestamannafélagsins Harðar." Álit frá einum nágranna hefur borist.Frestað á 432. fundi.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til úrvinnslu við endurskoðun deiliskipulags hesthúsasvæðisins.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita álits næstu nágranna Blesabakka 1 og stjórnar Hestamannafélagsins Harðar." Álit frá einum nágranna hefur borist.
Afgreiðsla 432. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #432
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita álits næstu nágranna Blesabakka 1 og stjórnar Hestamannafélagsins Harðar." Álit frá einum nágranna hefur borist.
Málinu frestað þar sem ekki hefur borist álit stjórnar Hestamannafélagsins Harðar.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Á 423. fundi skipulagsnefndar 1. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að ræða við höfund deiliskipulagsins varðandi málið og óska jafnframt eftir umsögn hans." Lögð fram umsögn höfundar deiliskipulagsins.
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. janúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #429
Á 423. fundi skipulagsnefndar 1. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að ræða við höfund deiliskipulagsins varðandi málið og óska jafnframt eftir umsögn hans." Lögð fram umsögn höfundar deiliskipulagsins.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita álits næstu nágranna Blesabakka 1 og stjórnar Hestamannafélagsins Harðar.
- 9. nóvember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #682
Borist hefur erindi frá Guðríði Gunnarsdóttur dags.19. október 2016 varðandi viðbyggingu við hesthús að Blesabakka 1.
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. nóvember 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #423
Borist hefur erindi frá Guðríði Gunnarsdóttur dags.19. október 2016 varðandi viðbyggingu við hesthús að Blesabakka 1.
Skipulagsfulltrúa falið að ræða við höfund deiliskipulagsins varðandi málið og óska jafnframt eftir umsögn hans.