Mál númer 201703029
- 3. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #694
Umræða um opinn fund umhverfisnefndar sem fyrirhugaður er í maí 2017.
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #177
Umræða um opinn fund umhverfisnefndar sem fyrirhugaður er í maí 2017.
Rætt um fyrirhugaðan opinn fund umhverfisnefndar þann 11. maí 2017 kl. 17:00 sem haldinn verður í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Umræða um opinn fund umhverfisnefndar sem fyrirhugaður er þann 18. maí 2017.
Afgreiðsla 175. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. mars 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #175
Umræða um opinn fund umhverfisnefndar sem fyrirhugaður er þann 18. maí 2017.
Umræður um opinn fund umhverfisnefndar og mögulegt fyrirkomulag hans. Fundurinn verður haldinn 18. maí 2017 og efni fundarins verða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og umhverfismál í Mosfellsbæ. Fyrirlesarar verða Lúðvík Gústafsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Andri Snær Magnason rithöfundur.