Mál númer 201005086
- 7. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1035
Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði. Málinu er vísað til umhverfisnefndar til kynningar frá skipulagsnefnd.
Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 28. júní 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #125
Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði. Málinu er vísað til umhverfisnefndar til kynningar frá skipulagsnefnd.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, HÖG, BJ, SHP, BÁ, TGGLögð fram til kynningar gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði. Málinu var vísað til umhverfisnefndar frá skipulagsnefnd til kynningar.
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 302. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 14. júní 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #302
Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram og jafnframt vísað til kynningar hjá umhverfisnefnd.</SPAN>
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011. Frestað á 300. fundi.
<DIV>Afgreiðsla 301. fundar skipulagsnefndar, að óska eftir ítarlegri upplýsingum og samræmdri skipulagstillögu, samþykkt á 560. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 24. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #301
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011. Frestað á 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.<BR>Frestað á 300. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að lagðar verði fram ítarlegri upplýsingar og samræmd skipulagstillaga vegna fyrirhugaðra framkvæmda í ævintýragarði.</SPAN>
- 17. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #300
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
- 30. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #539
Áður á dagskrá 980. fundar bæjarráðs þar sem verðkönnun var heimiluð. Niðurstaða verðkönnunar liggur fyrir ásamt beiðni um tölu tilboðs lægstbjóðanda.
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að ganga til samninga við lægstbjóðanda, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. júní 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #984
Áður á dagskrá 980. fundar bæjarráðs þar sem verðkönnun var heimiluð. Niðurstaða verðkönnunar liggur fyrir ásamt beiðni um tölu tilboðs lægstbjóðanda.
Bæjarráð heimilar að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda.
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Kynnt verða áform um fyrstu framkvæmdaáfanga sumarið 2010.
<DIV><DIV>Kynning á 1. áfanga framkvæmda við Ævintýragarð sumarið 2010 lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 25. maí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #279
Kynnt verða áform um fyrstu framkvæmdaáfanga sumarið 2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Kynnt voru áform um fyrstu framkvæmdaáfanga sumarið 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Málið rætt.</SPAN>
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. maí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #980
Til máls tóku: JBH, JS, MM og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að framkvæma verðkönnun vegna stígagerðar í gegnum Ævintýragarð og leggja niðurstöður hennar fyrir bæjarráð.