Mál númer 201105272
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Bergþór Björgvinsson og Kristín Berg Bergvinsdóttir Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækja um leyfi skipulagsnefndar til að stækka aukaíbúð hússins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Núverandi stærð íbúðarinnar er 58,4 m2. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er hámarksstærð aukaíbúða 60,0 m2.
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að hafna breytingu á gildandi deiliskipulagi, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. júní 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #302
Bergþór Björgvinsson og Kristín Berg Bergvinsdóttir Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækja um leyfi skipulagsnefndar til að stækka aukaíbúð hússins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Núverandi stærð íbúðarinnar er 58,4 m2. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er hámarksstærð aukaíbúða 60,0 m2.
<SPAN class=xpbarcomment>Bergþór Björgvinsson og Kristín Berg Bergvinsdóttir Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækja um leyfi skipulagsnefndar til að stækka aukaíbúð hússins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Núverandi stærð íbúðarinnar er 58,4 m2.</SPAN><SPAN class=xpbarcomment><BR>Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er hámarksstærð aukaíbúða 60,0 m2.</SPAN>
Skipulagsnefnd hafnar umsókn um breytingu á gildandi deiliskipulagi.