Mál númer 201101367
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Minnisblað frá Mannviti lagt fram til kynningar. Í minnisblaðinu kemur fram hverjar skyldur sveitarfélagsins eru í fráveitumálum og eins er gerð grein fyrir mögulegum lausnum.
<DIV>Erindið lagt fram á 302. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 14. júní 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #302
Minnisblað frá Mannviti lagt fram til kynningar. Í minnisblaðinu kemur fram hverjar skyldur sveitarfélagsins eru í fráveitumálum og eins er gerð grein fyrir mögulegum lausnum.
<SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað frá Mannviti lagt fram til kynningar. Í minnisblaðinu kemur fram hverjar skyldur sveitarfélagsins eru í fráveitumálum og eins er gerð grein fyrir mögulegum lausnum.</SPAN>
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
Lögð verður fram ályktun aðalfundar Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal. Fulltrúar samtakanna koma á fundinn til viðræðna við nefndina.
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um umferðaröryggismál í Mosfellsdal o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum</DIV></DIV>
- 5. apríl 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #298
Lögð verður fram ályktun aðalfundar Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal. Fulltrúar samtakanna koma á fundinn til viðræðna við nefndina.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð var fram ályktun aðalfundar Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Fulltrúar íbúasamtakanna, Rafn Jónsson og Jón Jóhannsson mættu á fundinn til viðræðna við nefndina og</SPAN><SPAN class=xpbarcomment> gerðu grein fyrir ályktuninni og afstöðu dalbúa til umferðaröryggismála í Mosfellsdal.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd leggur til að óskað verði eftir fundi með fulltrúum Vegagerðarinnar varðandi nauðsynlegar úrbætur í umferðar- og öryggismálum í Mosfellsdal. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Jafnframt felur nefndin embættismönnum að taka saman yfirlit um mögulegar úrbætur í umferðaröryggismálum á Þingvallavegi í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
- 2. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #551
Almenn umræða um málefni Mosfellsdals.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 293. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi að kanna lagaleg og kostnaðarleg atriði vegna uppbyggingar í Mosfellsdal o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 25. janúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #293
Almenn umræða um málefni Mosfellsdals.
<SPAN class=xpbarcomment>Almenn umræða um málefni Mosfellsdals.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur embættismönnum að kanna lagaleg og kostnaðarleg atriði vegna uppbyggingar í Mosfellsdal í samræmi við gildandi aðalskipulag. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Jafnframt óskar nefndin eftir að ítrekað verði við Vegagerðina að fundin verði viðunandi lausn á umferðaröryggismálum og hraðakstri í Mosfellsdal.</SPAN>