Mál númer 201104245
- 21. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1037
Afgreiðsla 196. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1037. fundi bæjarráðs.
- 4. júlí 2011
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #196
Eir Hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7 sækir um leyfi til að breyta innanhúss fyrirkomulagi kjallara og 1. hæðar að Hlaðhömrum 2, matshluta 02 þannig að íbúðum fækki um 5 og þar verði innréttuð þjónustumiðstöð samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 27. maí 2011
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #195
Hjúkrunarheimilið Eir Hlíðarhúsum 7 spyr hvort leyft verði að fækka íbúðum um 5 og innrétta þjónustumiðstöð í kjallara og á 1. hæð 2. áfanga að Hlaðhömrum 2 samkvæmt framlögðum gögnum.
Afstað byggingafulltrúa er jákvæð en bent er á að nauðsynlegt er að brunahönnuður komi að lausn málsins áður en endanlegir uppdrættir og hönnunargögn verða lagðir fram og formlega sótt um breytinguna.