Mál númer 201011273
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 27. maí 2011
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #195
Framkvæmdasýsla Ríkisins Borgartúni 7a Reykjavík sækir um leyfi til að byggja kjallara og þriggja hæða skólahúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 35 við Háholt samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð húss: Kjallari 98,3 m2, 1. hæð 1.828,2 m2, 2. hæð 1356,9 m2, 3. hæð 1021,3 m2, samtals 17.183,6 m3.
Samþykkt.
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
Lögð fram teikning af lóð framhaldsskóla við Háholt og af sorpskýli. Skýlið er utan byggingarreits og þarf því að gera breytingu á deiliskipulagi svo að unnt verði að heimila byggingu þess.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, um byggingarreit fyrir sorpskýli o.fl., samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 3. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #299
Lögð fram teikning af lóð framhaldsskóla við Háholt og af sorpskýli. Skýlið er utan byggingarreits og þarf því að gera breytingu á deiliskipulagi svo að unnt verði að heimila byggingu þess.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram teikning af lóð framhaldsskóla við Háholt og af sorpskýli. Skýlið er utan byggingarreits og þarf því að gera breytingu á deiliskipulagi svo að unnt verði að heimila byggingu þess.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að bætt verði inn á deiliskipulag byggingarreit fyrir sorpskýli í samræmi við 2. mgr. 42. gr. skipulagslaga.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og lóðarhafa samþykkir nefndin að falla frá grenndarkynningu.</SPAN>
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Á fundinn mætir Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og upplýsir um stöðu mála varðandi byggingu nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, HSv, HS og BH.<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p> </o:p></SPAN></DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?><o:p></o:p></SPAN></P><DIV>Afgreiðsla 247. fundar fræðslunefndar, varðandi kynningu á teikningum framhaldsskóla, lögð fram á 550. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar: </DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?>Í framhaldi af umræðu um heiti dagskrárliða og mála í málaskrá leggur Íbúahreyfingin til að athuga hjá One Systems hvort hönnunargalli í kerfinu<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>valdi því að heiti mála sé lykill að málinu í málaskrá. Það er ljóst á þeirri umræðu sem farið hefur fram um þetta mál og fjölmörg önnur að mjög nauðsynlegt er að setja mismunandi heiti á dagskrárliði sem fjalla um sama mál eða flokkað sem eitt mál undir málkerfinu. <o:p></o:p></SPAN></DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?>Sé um hönnunargalla að ræða gerir Íbúahreyfingin að tillögu sinni að kerfinu verði breytt.</SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?></SPAN> </P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?>Samþykkt að vísa tillögunni til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til umsagnar og kostnaðarmats.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 11. janúar 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #247
Á fundinn mætir Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og upplýsir um stöðu mála varðandi byggingu nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og kynnti teikningar nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ.</SPAN>
- 22. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #549
Á fundinn kemur Aðalheiður Atladóttir arkitekt og kynnir stöðuna á hönnun framhaldsskólans.
<DIV>Erindið kynnt á 291. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 549. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 21. desember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #291
Á fundinn kemur Aðalheiður Atladóttir arkitekt og kynnir stöðuna á hönnun framhaldsskólans.
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mættu arkitektarnir Aðalheiður Atladóttir og Falk Krüger og kynntu stöðuna á hönnun framhaldsskólans.</SPAN>