Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201006130

  • 22. júní 2011

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #561

    Kosn­ing 3ja bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­ráð til eins árs sbr. 57. gr. sam­þykkta.

    Til máls tóku: KT, BH og JJB.

    Til­laga er um Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur af D lista sem formann, Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur af D lista sem vara­formann og Jón Jósef Bjarna­son af M lista sem að­almann.

     

    Óskað var eft­ir því, í sam­ræmi við heim­ild í sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar, að Jón­as Sig­urðs­son af S lista og Karl Tóm­asson af V lista fengju stöðu áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði og var það sam­þykkt sam­hljóða.

    Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og teljast þau því rétt­kjörin í bæj­ar­ráð.

    • 16. júní 2010

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #538

      Kosn­ing 3ja bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­ráð til eins árs sbr. 57. gr. A sam­þykkta

      Til­laga er um Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur af D lista sem formann, Bryndís Har­alds­dótt­ir af D lista sem vara­formann og Jón­as Sig­urðs­son af S lista sem að­almann.

      Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og teljast þau því rétt­kjörin í bæj­ar­ráð.

       

      Óskað var eft­ir því, í sam­ræmi við heim­ild í sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar, að Jón Jósef Bjarna­son af M lista og Karl Tóm­asson af V lista fengju stöðu áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði og var það sam­þykkt sam­hljóða.