Mál númer 201105275
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
<DIV><DIV>Afgreiðsla 197. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 564. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 8. ágúst 2011
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #197
Hreinn Ólafsson Helgadal, Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja anddyri / sólstofu úr timbri og gleri við vesturhlið íbúðarhússins í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð viðbyggingar, 26,4 m2, 86,5 m3.
Samþykkt.
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Hreinn Ólafsson Helgadal sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja sólstofu úr timbri og gleri við íbúðarhúsið í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að ekki þurfi grenndarkynningu, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. júní 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #302
Hreinn Ólafsson Helgadal sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja sólstofu úr timbri og gleri við íbúðarhúsið í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Hreinn Ólafsson Helgadal sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja sólstofu úr timbri og gleri við íbúðarhúsið í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir umsókninni. þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda samþykkir nefndin að falla frá grenndarkynningu. </SPAN>