Mál númer 201106008
- 7. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1035
1032. fundur bæjarráðs sendir erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal til kynningar í umhverfisnefnd.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
- 28. júní 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #125
1032. fundur bæjarráðs sendir erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal til kynningar í umhverfisnefnd.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, HÖG, BJ, SHP, BÁ, TGGLagt fram til kynningar erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal. Málinu var vísað til umhverfisnefndar frá skipulagsnefnd til kynningar.
Umhverfisnefnd áréttar við heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis að vinnu við starfsleyfi fyrir loðdýrabúið Dalsbú ljúki sem allra fyrst og harmar að málið hafi dregist.
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslussviðs að svara erindinu ofl., samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
<DIV><DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 16. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1032
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Til máls tóku: HS, HBA, BH, SÓJ, HSv, ÞBS
Framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að svara erindinu og benda bréfritara á að Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fer með starfsleyfisumsóknir vegna loðdýrabúsins.
Jafnframt verði erindið sent umhverfisnefnd til kynningar. Einnig verði umhverfissviði Mosfellsbæjar verði falið að fara yfir starfsleyfistillöguna og undirbúa umsögn til heilbrigðiseftirlitsins ef svo ber undir.
- 9. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1031
Frestað.