Mál númer 201105243
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Sigurður Magnússon Dvergholti 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reka heimagistingu í einbýlishúsunum að Dvergholti 4 og 6 í samræmi við framlögð gögn. Bggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umrædd starfsemi sóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðisins og skipulagsaðstæðna á lóðunum.
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, að umsóknin samrýmist ekki deiliskipulagi svæðisins, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. júní 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #302
Sigurður Magnússon Dvergholti 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reka heimagistingu í einbýlishúsunum að Dvergholti 4 og 6 í samræmi við framlögð gögn. Bggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umrædd starfsemi sóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðisins og skipulagsaðstæðna á lóðunum.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Magnússon Dvergholti 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reka heimagistingu í einbýlishúsunum að Dvergholti 4 og 6 í samræmi við framlögð gögn.<BR></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd telur fyrirhugaða notkun húsnæðisins að Dvergholti 4 og 6 sem hótel og heimagistingu samkvæmt erindi umsækjanda ekki samræmast deiliskipulagi svæðisins.</SPAN>